Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 08:15 Rasmus Hojlund skoraði fimm mörk fyrir danska landsliðið í þessum landsliðsglugga. AP/ Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. Táningurinn Evan Ferguson hjá Brighton er sagður á innkaupalistanum sem og auðvitað Victor Osimhen hjá Napoli. Nú er hins vegar kominn nýtt nafn á þennan lista samkvæmt fréttum frá Danmörku. Þar erum við að tala um Rasmus Hojlund, framherja Atalanta. Ekstra Bladet segir að United hafi áhugi á þessum tvítuga danska landsliðsmanni. Það fylgir sögunni að strákurinn var mikill stuðningsmaður United þegar hann var yngri. Rasmus Højlund | Manchester United have concrete interest in hat-trick hero Player is a huge fan of #MUFC Would love move to Old Traffordhttps://t.co/EffBBAJOVz pic.twitter.com/ZwobSfgWyZ— Sport Witness (@Sport_Witness) March 25, 2023 Það er óhætt að segja að Hojlund hafi minnt á sig í þessum landsliðsglugga þegar hann fékk sín fyrstu tækifæri í byrjunarliði landsliðsins. Hojlund skoraði fyrst þrennu á móti Finnlandi og svo tvö mörk á móti Kasakstan. Hojlund hefur skorað 7 mörk í 23 leikjum í Seríu A á þessari leiktíð. Hojlund er 191 sentimetrar á hæð og hans leik hefur verið líkt við Erling Braut Haaland. Hann kom til ítalska félagsins frá austurríska félaginu Sturm Graz síðasta haust og er með samning til 2027. In his first starts for Denmark, Rasmus Hojlund scored 5 goals, 100% of their goals in Euro qualifying so far. He said in January: "Now that you ask, I will not hide the fact that I am a huge Manchester United fan. Erik Ten Hag's new 20-year-old superstar pic.twitter.com/MifHBLhzJe— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Táningurinn Evan Ferguson hjá Brighton er sagður á innkaupalistanum sem og auðvitað Victor Osimhen hjá Napoli. Nú er hins vegar kominn nýtt nafn á þennan lista samkvæmt fréttum frá Danmörku. Þar erum við að tala um Rasmus Hojlund, framherja Atalanta. Ekstra Bladet segir að United hafi áhugi á þessum tvítuga danska landsliðsmanni. Það fylgir sögunni að strákurinn var mikill stuðningsmaður United þegar hann var yngri. Rasmus Højlund | Manchester United have concrete interest in hat-trick hero Player is a huge fan of #MUFC Would love move to Old Traffordhttps://t.co/EffBBAJOVz pic.twitter.com/ZwobSfgWyZ— Sport Witness (@Sport_Witness) March 25, 2023 Það er óhætt að segja að Hojlund hafi minnt á sig í þessum landsliðsglugga þegar hann fékk sín fyrstu tækifæri í byrjunarliði landsliðsins. Hojlund skoraði fyrst þrennu á móti Finnlandi og svo tvö mörk á móti Kasakstan. Hojlund hefur skorað 7 mörk í 23 leikjum í Seríu A á þessari leiktíð. Hojlund er 191 sentimetrar á hæð og hans leik hefur verið líkt við Erling Braut Haaland. Hann kom til ítalska félagsins frá austurríska félaginu Sturm Graz síðasta haust og er með samning til 2027. In his first starts for Denmark, Rasmus Hojlund scored 5 goals, 100% of their goals in Euro qualifying so far. He said in January: "Now that you ask, I will not hide the fact that I am a huge Manchester United fan. Erik Ten Hag's new 20-year-old superstar pic.twitter.com/MifHBLhzJe— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira