Tiger segir að Masters gæti verið svanasöngur hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2023 09:01 Tiger Woods mætir til leiks á Masters sem hefst á morgun. getty/Patrick Smith Tiger Woods segir að Masters í ár gæti verið síðasta Masters mótið sem hann spilar á. Tiger er á meðal keppenda á Masters sem hefst á Augusta National vellinum á morgun. Þetta er í 25. sinn sem hann tekur þátt á mótinu og hugsanlega í síðasta sinn. „Ég veit ekki hversu mörg mót ég get spilað í viðbót. Ég nýt bara tímans og varðveiti minningarnar,“ sagði Tiger sem lenti í alvarlegu bílslysi 2021 en sneri aftur á Masters í fyrra. „Ég er mjög heppinn að vera enn með fótinn. Hreyfigetan og úthaldið verður aldrei það sama. Ég get ekki undirbúið mig og spilað á jafn mörgum mótum og ég vil en ég sætti mig við það.“ Tiger hefur fimm sinnum unnið Masters á ferlinum, síðast 2019. Það var hans fyrsti sigur á risamóti síðan 2008. Sýnt verður frá öllum keppnisdögum á Masters á Stöð 2 Sport 4. Dagskráin hefst með Par 3 keppninni í kvöld. Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger er á meðal keppenda á Masters sem hefst á Augusta National vellinum á morgun. Þetta er í 25. sinn sem hann tekur þátt á mótinu og hugsanlega í síðasta sinn. „Ég veit ekki hversu mörg mót ég get spilað í viðbót. Ég nýt bara tímans og varðveiti minningarnar,“ sagði Tiger sem lenti í alvarlegu bílslysi 2021 en sneri aftur á Masters í fyrra. „Ég er mjög heppinn að vera enn með fótinn. Hreyfigetan og úthaldið verður aldrei það sama. Ég get ekki undirbúið mig og spilað á jafn mörgum mótum og ég vil en ég sætti mig við það.“ Tiger hefur fimm sinnum unnið Masters á ferlinum, síðast 2019. Það var hans fyrsti sigur á risamóti síðan 2008. Sýnt verður frá öllum keppnisdögum á Masters á Stöð 2 Sport 4. Dagskráin hefst með Par 3 keppninni í kvöld.
Golf Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira