Frábær byrjun hjá Hovland á Masters en Tiger í basli Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2023 19:03 Viktor Hovland hefur byrjað Mastersmótið frábærlega. Vísir/Getty Norðmaðurinn Viktor Hovland er efstur á Mastersmótinu í golfi en fyrsti hringur er í fullum gangi. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld. Masters-mótið Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mastersmótið í golfi fór af stað í dag en leikið er á Augusta vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Norðmaðurinn Viktor Hovland hefur farið frábærlega af stað á mótinu en eftir að hafa leikið sextán holur er hann efstur á sjö höggum undir pari. Viktor Hovland makes two birdies in Amen Corner after carding a four on No. 13. #themasters pic.twitter.com/usUqa1eDYD— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Xander Schauffele, Jon Rahm og Adam Scott fylga allir í humátt eftir á fimm höggum undir pari en Tiger Woods hefur verið í vandræðum og er á einu höggi yfir eftir sextán holur. Hann fór mest þrjú högg yfir en hefur verið að vinna á síðustu holur og náði tveimur fuglum í röð á fimmtándu og sextándu braut. Perfect speed. Perfect read. A birdie on No. 15 for Tiger Woods. #themasters pic.twitter.com/91ftFa7e2r— The Masters (@TheMasters) April 6, 2023 Eins og áður segir er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 en útsending hófst núna klukkan 19:00. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögunum en mótinu lýkur á sunnudagskvöld.
Masters-mótið Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira