Dagskráin í dag: Serie A, Mastersmótið og úrslitakeppnin í Subway-deild karla Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2023 06:00 Hlynur Bæringsson og félagar í Stjörnunni komu á óvart í fyrstu umferðinni og unnu deildarmeistara Vals. Vísir/Bára Dröfn Úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfuknattleik heldur áfram í kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þá heldur Mastersmótið áfram auk þess sem ítalska deildin verður í fullum gangi. Stöð 2 Sport Klukkan 16:50 er komið að leik tvö í einvígi Vals og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Stjarnan kom mörgum á óvart í fyrsta leik og vann þar góðan útisigur og gæti komið Valsmönnum í erfiða stöðu með sigri í dag. 19:05 hefst síðan bein útsending frá Suðurnesjaslag Grindavíkur og Njarðvíkur. Njarðvík vann nauman sigur í fyrsta leik og spurning hvort heimamenn í Grindavík nái að jafna metin. Þættirnir Lengsta undirbúningstímabil í heimi hafa vakið töluverða athygli en þar heimsækir Baldur Sigurðsson nokkur félög úr Bestu deild karla og fylgist með undirbúningi liðanna fyrir Íslandsmótið. Klukkan 21:20 verður sýnt frá því þegar Baldur heimsótti sína gömlu félaga í KR. Stöð 2 Sport 2 Salernitana tekur á móti Inter í Serie A í dag en útsending frá leiknum hefst klukkan 14:50. Klukkan 16:55 verður síðan sýnt frá leik Lecce og toppliðs Napoli. Við lokum síðan hringnum þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Empoli klukkan 18:55. Stöð 2 Sport 4 Mastersmótið í golfi er eitt af fjórum risamótum í golfi á ári hverju. Klukkan 19:00 hefst bein útsending frá degi tvö en mótið er spilað á Augusta vellinum í Georgíufylki. Stöð 2 Esport Sýnt verður frá þriðja degi degi BLAST.tv Paris Major frá morgni til kvölds en upphitun hefst klukkan 08.30 og útsendingu lýkur svo síðar um daginn. Dagskráin í dag Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 16:50 er komið að leik tvö í einvígi Vals og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Stjarnan kom mörgum á óvart í fyrsta leik og vann þar góðan útisigur og gæti komið Valsmönnum í erfiða stöðu með sigri í dag. 19:05 hefst síðan bein útsending frá Suðurnesjaslag Grindavíkur og Njarðvíkur. Njarðvík vann nauman sigur í fyrsta leik og spurning hvort heimamenn í Grindavík nái að jafna metin. Þættirnir Lengsta undirbúningstímabil í heimi hafa vakið töluverða athygli en þar heimsækir Baldur Sigurðsson nokkur félög úr Bestu deild karla og fylgist með undirbúningi liðanna fyrir Íslandsmótið. Klukkan 21:20 verður sýnt frá því þegar Baldur heimsótti sína gömlu félaga í KR. Stöð 2 Sport 2 Salernitana tekur á móti Inter í Serie A í dag en útsending frá leiknum hefst klukkan 14:50. Klukkan 16:55 verður síðan sýnt frá leik Lecce og toppliðs Napoli. Við lokum síðan hringnum þegar Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Empoli klukkan 18:55. Stöð 2 Sport 4 Mastersmótið í golfi er eitt af fjórum risamótum í golfi á ári hverju. Klukkan 19:00 hefst bein útsending frá degi tvö en mótið er spilað á Augusta vellinum í Georgíufylki. Stöð 2 Esport Sýnt verður frá þriðja degi degi BLAST.tv Paris Major frá morgni til kvölds en upphitun hefst klukkan 08.30 og útsendingu lýkur svo síðar um daginn.
Dagskráin í dag Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira