Vilja að George Foreman fari í lygamæli vegna ásakana Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. apríl 2023 10:04 George Foreman hefur verið sakaður um kynferðislega misnotkun af tveimur konum. Getty/Roger Kisby Tvær konur sem hafa ásakað boxarann George Foreman um kynferðislega misnotkun vilja að hann fari í lygamælispróf. Brotin sem Foreman er sakaður um áttu sér stað fyrir 45 árum þegar hann var í kringum þrítugt en konurnar voru undir lögaldri. Konurnar Gwen Hunter og Denise Shipes kærðu Foreman í ágúst á síðasta ári fyrir brot sem áttu sér stað seint á sjöunda og snemma á áttunda áratugnum. Þær segja Foreman hafa tælt sig og síðan misnotað kynferðislega. Þær voru þá báðar enn börn en Foreman þrítug rísandi boxstjarna. Konurnar segja að Foreman hafi málað þær upp sem lygara og illmenni þegar hann kærði þær til baka í gagnsókn þar sem hann sakaði þær um fjárkúgun. Þær segjast hafa staðist lygamælispróf og vilja nú að Foreman taki sjálfur sams konar próf. Lögmaður kvennanna segir þær hafa gengist undir lygamælispróf hjá helsta sérfræðingi heims á því sviði, sérfræðingi sem lögfræðingar Foreman hafa áður notað í fyrri dómsmálum. Segir Foreman hafa hótað föður sínum starfsmissi Önnur kvennanna, Gwen Hunter, hélt blaðamannafund í nóvember þar sem hún greindi frá ásökununum. Þar lýsti hún því hvernig Foreman hótaði að láta reka föður hennar úr starfi ef hún færi ekki úr fötunum. Hún hafi þess vegna látið undan. Í kjölfarið höfðaði Foreman gagnsókn gegn Hunter og sagði hana velta nafni sínu upp úr svaðinu og ljúga til að hafa af honum pening. Lögmaður kvennanna segir þær vera að undirbúa gagnsókn vegna meiðyrða og skaðlegra yfirlýsinga um fjárkúgun. Þess ber að geta að myndin Big George Foreman sem fjallar um ævi boxarans á að koma út eftir aðeins þrjár vikur. Kynferðisofbeldi Bandaríkin MeToo Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira
Konurnar Gwen Hunter og Denise Shipes kærðu Foreman í ágúst á síðasta ári fyrir brot sem áttu sér stað seint á sjöunda og snemma á áttunda áratugnum. Þær segja Foreman hafa tælt sig og síðan misnotað kynferðislega. Þær voru þá báðar enn börn en Foreman þrítug rísandi boxstjarna. Konurnar segja að Foreman hafi málað þær upp sem lygara og illmenni þegar hann kærði þær til baka í gagnsókn þar sem hann sakaði þær um fjárkúgun. Þær segjast hafa staðist lygamælispróf og vilja nú að Foreman taki sjálfur sams konar próf. Lögmaður kvennanna segir þær hafa gengist undir lygamælispróf hjá helsta sérfræðingi heims á því sviði, sérfræðingi sem lögfræðingar Foreman hafa áður notað í fyrri dómsmálum. Segir Foreman hafa hótað föður sínum starfsmissi Önnur kvennanna, Gwen Hunter, hélt blaðamannafund í nóvember þar sem hún greindi frá ásökununum. Þar lýsti hún því hvernig Foreman hótaði að láta reka föður hennar úr starfi ef hún færi ekki úr fötunum. Hún hafi þess vegna látið undan. Í kjölfarið höfðaði Foreman gagnsókn gegn Hunter og sagði hana velta nafni sínu upp úr svaðinu og ljúga til að hafa af honum pening. Lögmaður kvennanna segir þær vera að undirbúa gagnsókn vegna meiðyrða og skaðlegra yfirlýsinga um fjárkúgun. Þess ber að geta að myndin Big George Foreman sem fjallar um ævi boxarans á að koma út eftir aðeins þrjár vikur.
Kynferðisofbeldi Bandaríkin MeToo Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira