Keppni á Masters hefst að nýju í hádeginu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:50 Tiger verður á skjánum í hádeginu. vísir/Getty Gera þurfti hlé á öðrum keppnisdegi Masters mótsins í golfi vegna veðurs og munu þeir kylfingar sem náðu ekki að klára sinn hring hefja keppni á hádegi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn og var ákveðið að fresta keppni til morguns eftir að tré rifnuðu upp með rótum á Augusta vellinum. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að kylfingar verði ræstir út klukkan 12:00 á hádegi og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4. Síðar í dag hefst svo þriðji keppnishringur og hefst útsending frá því klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Brooks Koepka leiðir mótið á samtals tólf höggum undir pari en Spánverjinn Jon Rahm er skammt undan á samtals níu höggum undir pari. The luck of the draw, the skill of the field and the weekend ahead. Friday's storylines were anything but dull. #themasters pic.twitter.com/V62BpoqSYC— The Masters (@TheMasters) April 8, 2023 Masters-mótið Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þrumuveður setti strik í reikninginn og var ákveðið að fresta keppni til morguns eftir að tré rifnuðu upp með rótum á Augusta vellinum. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að kylfingar verði ræstir út klukkan 12:00 á hádegi og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4. Síðar í dag hefst svo þriðji keppnishringur og hefst útsending frá því klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Brooks Koepka leiðir mótið á samtals tólf höggum undir pari en Spánverjinn Jon Rahm er skammt undan á samtals níu höggum undir pari. The luck of the draw, the skill of the field and the weekend ahead. Friday's storylines were anything but dull. #themasters pic.twitter.com/V62BpoqSYC— The Masters (@TheMasters) April 8, 2023
Masters-mótið Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira