Keppni á Masters hefst að nýju í hádeginu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:50 Tiger verður á skjánum í hádeginu. vísir/Getty Gera þurfti hlé á öðrum keppnisdegi Masters mótsins í golfi vegna veðurs og munu þeir kylfingar sem náðu ekki að klára sinn hring hefja keppni á hádegi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn og var ákveðið að fresta keppni til morguns eftir að tré rifnuðu upp með rótum á Augusta vellinum. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að kylfingar verði ræstir út klukkan 12:00 á hádegi og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4. Síðar í dag hefst svo þriðji keppnishringur og hefst útsending frá því klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Brooks Koepka leiðir mótið á samtals tólf höggum undir pari en Spánverjinn Jon Rahm er skammt undan á samtals níu höggum undir pari. The luck of the draw, the skill of the field and the weekend ahead. Friday's storylines were anything but dull. #themasters pic.twitter.com/V62BpoqSYC— The Masters (@TheMasters) April 8, 2023 Masters-mótið Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrumuveður setti strik í reikninginn og var ákveðið að fresta keppni til morguns eftir að tré rifnuðu upp með rótum á Augusta vellinum. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að kylfingar verði ræstir út klukkan 12:00 á hádegi og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4. Síðar í dag hefst svo þriðji keppnishringur og hefst útsending frá því klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Brooks Koepka leiðir mótið á samtals tólf höggum undir pari en Spánverjinn Jon Rahm er skammt undan á samtals níu höggum undir pari. The luck of the draw, the skill of the field and the weekend ahead. Friday's storylines were anything but dull. #themasters pic.twitter.com/V62BpoqSYC— The Masters (@TheMasters) April 8, 2023
Masters-mótið Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira