Keppni frestað á Masters vegna úrhellis Hjörvar Ólafsson skrifar 8. apríl 2023 20:29 Brooks Koepka er í forystu á Masters en veður hefur sett strik í reikninginn á mótinu. Vísir/Getty Úrhellisrigning varð til þess að fresta varð leik á þriðja keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi sem fram fer á Augusta National í Georgiu í Bandaríkjunum þessa dagana. Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka hafði aukið forskot í efsta sæti áður en keppni var frestað vegna rigingarinnar. Koepka hafði spilað sex holur á þriðja hringnum þegar kylfingarnir voru kallaðir inn en hann hefur spilað á 13 höggum undir pari vallarins til þessa. Koepka hefur fjögurra högga forskot á Spánverjann Jon Rahm. Veðrið setti einnig strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi í gær. Tiger Woods, sem hefur unnið Masters fimm sinnum á ferli sínum, er á níu höggum yfir pari vallarins sem setur hann í 47. sæti. Nái kylfingar ekki að ljúka keppni á morgun verður það í fyrsta skipti síðan árið 1983 sem úrslitin ráðast á mótinu á mánudegi. Veðurspáin fyrir morgundaginn er skaplegri en spáð er minni úrkomu og meiri sól. Masters-mótið Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka hafði aukið forskot í efsta sæti áður en keppni var frestað vegna rigingarinnar. Koepka hafði spilað sex holur á þriðja hringnum þegar kylfingarnir voru kallaðir inn en hann hefur spilað á 13 höggum undir pari vallarins til þessa. Koepka hefur fjögurra högga forskot á Spánverjann Jon Rahm. Veðrið setti einnig strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi í gær. Tiger Woods, sem hefur unnið Masters fimm sinnum á ferli sínum, er á níu höggum yfir pari vallarins sem setur hann í 47. sæti. Nái kylfingar ekki að ljúka keppni á morgun verður það í fyrsta skipti síðan árið 1983 sem úrslitin ráðast á mótinu á mánudegi. Veðurspáin fyrir morgundaginn er skaplegri en spáð er minni úrkomu og meiri sól.
Masters-mótið Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira