Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 10:16 Masters mótinu lýkur í dag. vísir/Getty Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. Í tvígang hefur þurft að fresta keppni, í bæði skiptin vegna veðurs og á því enn eftir að leika margar holur af keppnishring númer þrjú. Bein útsending frá hring þrjú hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 17:30 hefst svo útsending fyrir lokahringinn þar sem sérfræðingar í setti munu hita upp fyrir lokahringinn sem hefst um klukkan 18:00. Þorsteinn Hallgrímsson og Haraldur Franklín Magnús fara yfir málin með Rikka G fyrir lokahringinn. Á föstudag þurfti að fresta keppni vegna þrumuveðurs og í gær rigndi sem hellt væri úr fötu á Augusta vellinum sem varð að endingu óleikfær. Gott veðurútlit er í dag og ekkert sem ætti að koma í veg fyrir að kylfingum takist að klára mótið. Saturday was testing. It required grit and determination. But, the real test is tomorrow, when the final round begins and the final chapter of the 2023 Masters is written. #themasters pic.twitter.com/6jX5NzZ7lu— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er með sterka stöðu fyrir lokadaginn en hann leiðir mótið á samtals þrettán höggum undir pari. Jon Rahm er annar á samtals níu höggum undir pari. Við förum í loftið 12:30 í dag á Sport 4 þar sem við klárum dag 3.Það er allavega klárt að það verður leikið til þrautar í dag, ekkert stopp, engin leiðindi. Við verðum í setti 17:30 og hitum upp fyrir lokahringinn. Gleðilega páska. pic.twitter.com/Oe7vfHw4so— Rikki G (@RikkiGje) April 9, 2023 Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Í tvígang hefur þurft að fresta keppni, í bæði skiptin vegna veðurs og á því enn eftir að leika margar holur af keppnishring númer þrjú. Bein útsending frá hring þrjú hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 17:30 hefst svo útsending fyrir lokahringinn þar sem sérfræðingar í setti munu hita upp fyrir lokahringinn sem hefst um klukkan 18:00. Þorsteinn Hallgrímsson og Haraldur Franklín Magnús fara yfir málin með Rikka G fyrir lokahringinn. Á föstudag þurfti að fresta keppni vegna þrumuveðurs og í gær rigndi sem hellt væri úr fötu á Augusta vellinum sem varð að endingu óleikfær. Gott veðurútlit er í dag og ekkert sem ætti að koma í veg fyrir að kylfingum takist að klára mótið. Saturday was testing. It required grit and determination. But, the real test is tomorrow, when the final round begins and the final chapter of the 2023 Masters is written. #themasters pic.twitter.com/6jX5NzZ7lu— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er með sterka stöðu fyrir lokadaginn en hann leiðir mótið á samtals þrettán höggum undir pari. Jon Rahm er annar á samtals níu höggum undir pari. Við förum í loftið 12:30 í dag á Sport 4 þar sem við klárum dag 3.Það er allavega klárt að það verður leikið til þrautar í dag, ekkert stopp, engin leiðindi. Við verðum í setti 17:30 og hitum upp fyrir lokahringinn. Gleðilega páska. pic.twitter.com/Oe7vfHw4so— Rikki G (@RikkiGje) April 9, 2023
Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira