Tvö núll undir í fyrsta sinn á ferlinum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 09:31 Curry og félagar eru í vandræðum. Kevork Djansezian/Getty Images Sacramento Kings leiða 2-0 gegn Golden State Warriors í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Draymond Green, leikmanni Golden State, var vísað úr húsi fyrir villu á Domantas Sabonis í leiknum og segir De'Aaron Fox, úr Kings-liðinu, það hafa verið vendipunktinn. „Það færði okkur saman,“ sagði Fox eftir leik. „Við tókum samtalið og sögðum: „Við þurfum að vinna þennan leik“,“. DE'AARON x DOMANTAS Fox: 24 PTS, 5 REB, 9 AST, 4 STLSabonis: 24 PTS, 9 REB, 4 ASTKings take a 2-0 series lead.#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Qu7ZcmJByO— NBA (@NBA) April 18, 2023 Leikurinn var býsna jafn en 12-5 kafli Sacramento á lokakaflanum skilaði þeim átta stiga sigri, 114-106. Golden State er því 2-0 undir í einvíginu en þetta er í fyrsta skipti á ferli Stephen Curry hjá liðinu sem það lendir 2-0 undir í seríu í úrslitakeppni. Curry var stigahæstur hjá Warriors í gær með 28 stig en hjá Kings skoruðu þeir Sabonis og Fox 24 stig hvor. Sixers í góðri stöðu Í Austurdeildinni tók Philadelphia 76ers þá einnig 2-0 forystu í sínu einvígi við Brooklyn Nets með 96-84 heimasigri. Big night for Philly's big man. Sixers lead 2-0 Embiid: 20 PTS, 19 REB, 7 AST, 3 BLK : Game 3 | Thursday | 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/KEi9U6ep4s— NBA (@NBA) April 18, 2023 Tyrese Maxay fór fyrir Sixers með 33 stig en Joel Embiid og Tobias Harris voru báðir með tvöfalda tvennu; Harris var með 20 stig og tólf fráköst en Embiid með 20 stig og 19 fráköst, auk þess að gefa sjö stoðsendingar og verja þrjú skot. NBA Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Draymond Green, leikmanni Golden State, var vísað úr húsi fyrir villu á Domantas Sabonis í leiknum og segir De'Aaron Fox, úr Kings-liðinu, það hafa verið vendipunktinn. „Það færði okkur saman,“ sagði Fox eftir leik. „Við tókum samtalið og sögðum: „Við þurfum að vinna þennan leik“,“. DE'AARON x DOMANTAS Fox: 24 PTS, 5 REB, 9 AST, 4 STLSabonis: 24 PTS, 9 REB, 4 ASTKings take a 2-0 series lead.#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Qu7ZcmJByO— NBA (@NBA) April 18, 2023 Leikurinn var býsna jafn en 12-5 kafli Sacramento á lokakaflanum skilaði þeim átta stiga sigri, 114-106. Golden State er því 2-0 undir í einvíginu en þetta er í fyrsta skipti á ferli Stephen Curry hjá liðinu sem það lendir 2-0 undir í seríu í úrslitakeppni. Curry var stigahæstur hjá Warriors í gær með 28 stig en hjá Kings skoruðu þeir Sabonis og Fox 24 stig hvor. Sixers í góðri stöðu Í Austurdeildinni tók Philadelphia 76ers þá einnig 2-0 forystu í sínu einvígi við Brooklyn Nets með 96-84 heimasigri. Big night for Philly's big man. Sixers lead 2-0 Embiid: 20 PTS, 19 REB, 7 AST, 3 BLK : Game 3 | Thursday | 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/KEi9U6ep4s— NBA (@NBA) April 18, 2023 Tyrese Maxay fór fyrir Sixers með 33 stig en Joel Embiid og Tobias Harris voru báðir með tvöfalda tvennu; Harris var með 20 stig og tólf fráköst en Embiid með 20 stig og 19 fráköst, auk þess að gefa sjö stoðsendingar og verja þrjú skot.
NBA Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira