Dagskráin í dag: Úrslitakeppnir í Subway og Olís og risaleikur í Meistaradeild Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. apríl 2023 06:01 Valsmenn þurfa sigur í kvöld ætli þeir sér ekki í sumarfrí. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar á þessum síðasta vetrardegi ársins þar sem úrslitakeppnirnar í íslensku boltaíþróttunum verða fyrirferðamiklar ásamt stórleik Manchester City og Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Keflavík klukkan 18:45 þar sem heimakonur taka á móti Val í fyrsta leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á svæðinu þar sem leikurinn verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin á heima á Stöð 2 Sport 2, en í kvöld fer fram seinni viðureign Manchester City og Bayern München. Englandsmeistarar City unnu fyrri leikinn á heimavelli 3-0 og því eiga þýsku meistararnir erfitt verkefni fyrir höndum. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35, en við skiptum út á völl tuttugu mínútum síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða svo til taks að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og Basquet Girona eigast við í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Haukar taka á móti Íslands- og deildarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta klukkan 19:00. Haukar, sem enduðu í áttunda sæti deildarinnar, gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna og geta því sent ríkjandi Íslandsmeistara í snemmbúið sumarfrí með sigri í kvöld. Seinni bylgjan verður svo að sjálfsögðu á svæðinu og gerir leikinn upp að honum loknum. Stöð 2 eSport Stelpurnar í Babe Patrol verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Keflavík klukkan 18:45 þar sem heimakonur taka á móti Val í fyrsta leik liðanna í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á svæðinu þar sem leikurinn verður gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Meistaradeildin á heima á Stöð 2 Sport 2, en í kvöld fer fram seinni viðureign Manchester City og Bayern München. Englandsmeistarar City unnu fyrri leikinn á heimavelli 3-0 og því eiga þýsku meistararnir erfitt verkefni fyrir höndum. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35, en við skiptum út á völl tuttugu mínútum síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports verða svo til taks að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og Basquet Girona eigast við í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 17:50. Stöð 2 Sport 5 Haukar taka á móti Íslands- og deildarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta klukkan 19:00. Haukar, sem enduðu í áttunda sæti deildarinnar, gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna og geta því sent ríkjandi Íslandsmeistara í snemmbúið sumarfrí með sigri í kvöld. Seinni bylgjan verður svo að sjálfsögðu á svæðinu og gerir leikinn upp að honum loknum. Stöð 2 eSport Stelpurnar í Babe Patrol verða á sínum stað með sinn vikulega þátt klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Sjá meira