Fimmta hvert ungmenni með lesblindu Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2023 06:23 Áður var miðað við að einn af hverjum tíu væri með lesblindu. Vísir/Vilhelm Í kringum tuttugu prósent ungmenna á aldrinum átján til 24 ára á Íslandi glíma við lesblindu. Er lesblinda því mun algengari en talið var áður. Rannsókn sýnir fram á að þeir sem greinast eftir tíu ára aldur séu líklegri til að enda hvorki í námi né vinnu síðar á lífsleiðinni. Morgunblaðið greinir frá þessu og vitnar í niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Samkvæmt rannsókninni er mikilvægt að börn sem glíma við lesblindu fái greiningu og stuðning fyrir tíu ára aldur svo lágmarka megi þau áhrif sem lesblinda hefur á félagslega stöðu þeirra til framtíðar. Áður hefur verið talið að einn af hverjum tíu glími við lesblindu og gefur þessi rannsókn í skyn að mun fleiri glími við hana en áður var talið. Ásdís Aðalbjörg Arnalds, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ, segir í samtali við Morgunblaðið að þeir sem greinast eftir tíu ára aldur séu verr staddir en aðrir að mörgu leyti. „Sérstaklega eru þau gjörn á að upplifa kvíða og ef við greinum þessi börn snemma þannig að hægt sé að vinna með lesblinduna út grunnskólagönguna þá hefur það áhrif á það hvort þau upplifi kvíða seinna meir. Sama á við um stuðninginn heima fyrir. Þau í könnuninni sem fengu meiri stuðning í heimanámi heima fyrir voru ólíklegri til að upplifa kvíða,“ segir Ásdís. Guðmundur Skúli Johnsen, formaður Félags lesblindra, segir að koma þurfi betur til móts við þá sem glíma við lesblindu, meðal annars með lesvélum. „Skólakerfið hefur einhvern veginn ekki náð að tileinka sér þessa tækni. Viðbrögð skólanna eru alla jafna góð þegar við nefnum þetta og kynnum okkar málstað en engu að síður er þessi tregða í skólakerfinu sem er þess efnis að texti sé guð,“ segir Skúli. Skóla - og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu og vitnar í niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Samkvæmt rannsókninni er mikilvægt að börn sem glíma við lesblindu fái greiningu og stuðning fyrir tíu ára aldur svo lágmarka megi þau áhrif sem lesblinda hefur á félagslega stöðu þeirra til framtíðar. Áður hefur verið talið að einn af hverjum tíu glími við lesblindu og gefur þessi rannsókn í skyn að mun fleiri glími við hana en áður var talið. Ásdís Aðalbjörg Arnalds, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ, segir í samtali við Morgunblaðið að þeir sem greinast eftir tíu ára aldur séu verr staddir en aðrir að mörgu leyti. „Sérstaklega eru þau gjörn á að upplifa kvíða og ef við greinum þessi börn snemma þannig að hægt sé að vinna með lesblinduna út grunnskólagönguna þá hefur það áhrif á það hvort þau upplifi kvíða seinna meir. Sama á við um stuðninginn heima fyrir. Þau í könnuninni sem fengu meiri stuðning í heimanámi heima fyrir voru ólíklegri til að upplifa kvíða,“ segir Ásdís. Guðmundur Skúli Johnsen, formaður Félags lesblindra, segir að koma þurfi betur til móts við þá sem glíma við lesblindu, meðal annars með lesvélum. „Skólakerfið hefur einhvern veginn ekki náð að tileinka sér þessa tækni. Viðbrögð skólanna eru alla jafna góð þegar við nefnum þetta og kynnum okkar málstað en engu að síður er þessi tregða í skólakerfinu sem er þess efnis að texti sé guð,“ segir Skúli.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira