Hver er hin fullkomna æfingalengd? Anna Eiríks skrifar 25. apríl 2023 07:00 Anna Eiríks skrifar pistla um mat og heilsu á Lífinu á Vísi. Íris Dögg Einarsdóttir Margir berjast við þá hugsun að finnast þeir ekki hafa tíma til að hreyfa sig því það þurfi að æfa í lágmark klukkustund til þess að æfingin skili árangri. Ég ætla að gleðja ykkur með þeim fréttum að það er alls ekki rétt! Mikilvægara er að hreyfa sig reglulega frekar en tímalengd æfingarinnar, góð og markviss 15 mínútna æfing á dag getur t.d. skilað okkur frábærum árangri. Þá daga sem maður hefur meiri tíma þá er um að gera að nýta sér það og hreyfa sig lengur en hina dagana að koma smá hreyfingu inn þó það sé bara 10-15 mínútur. Hérna er tillaga að vikuplani fyrir ykkur til að fylgja út frá æfingaþáttunum Hreyfum okkur saman hér á Vísi og svo er hægt að bæta göngutúrum eða annarri útiveru við. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Ég býð upp á fullt af stuttum æfingum á heilsuvefnum mínum annaeiriks.is því það eru svo margir uppteknir og kunna því að meta stuttu æfingarnar. Einnig eru lengri æfingar í boði fyrir þá sem hafa meiri tíma og vilja gefa sér lengri tíma í æfingarnar. Mikilvægt er að finna hvað hentar manni sjálfum best og hreyfa sig reglulega, hvort sem það er í stutta stund eða lengri tíma! Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram. Anna Eiríks Heilsa Tengdar fréttir Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30 Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Mikilvægara er að hreyfa sig reglulega frekar en tímalengd æfingarinnar, góð og markviss 15 mínútna æfing á dag getur t.d. skilað okkur frábærum árangri. Þá daga sem maður hefur meiri tíma þá er um að gera að nýta sér það og hreyfa sig lengur en hina dagana að koma smá hreyfingu inn þó það sé bara 10-15 mínútur. Hérna er tillaga að vikuplani fyrir ykkur til að fylgja út frá æfingaþáttunum Hreyfum okkur saman hér á Vísi og svo er hægt að bæta göngutúrum eða annarri útiveru við. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Ég býð upp á fullt af stuttum æfingum á heilsuvefnum mínum annaeiriks.is því það eru svo margir uppteknir og kunna því að meta stuttu æfingarnar. Einnig eru lengri æfingar í boði fyrir þá sem hafa meiri tíma og vilja gefa sér lengri tíma í æfingarnar. Mikilvægt er að finna hvað hentar manni sjálfum best og hreyfa sig reglulega, hvort sem það er í stutta stund eða lengri tíma! Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram.
Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Hún starfar sem deildarstjóri hjá Hreyfingu og er eigandi vefsins annaeiriks.is sem býður upp á fjarþjálfun og heilsusamlegar uppskriftir. Anna hefur þjálfað fólk í rúm 25 ár og er þáttastjórnandi æfingaþáttanna Hreyfum okkur saman sem notið hafa mikilla vinsælda hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Alla þættina má finna HÉR á Vísi. Hér er hægt að fylgjast með Önnu Eiríks á Instagram.
Anna Eiríks Heilsa Tengdar fréttir Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30 Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00 Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum. 22. mars 2023 15:30
Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. 23. febrúar 2023 07:00
Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. 20. febrúar 2023 07:00
Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. 16. febrúar 2023 07:01