Man United skoðar hvað þarf til að fá Kane í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 14:31 Harry Kane gæti verið á förum frá Tottenham. Visionhaus/Getty Images Landsliðsframherjinn Harry Kane virðist efstur á óskalista enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Félagið skoðar nú hvað þarf til að festa kaup á Kane í sumar. Kane er samningsbundinn Tottenham Hotspur til ársins 2024 en það virðist næsta öruggt að hann muni ekki skrifa undir nýjan samning í Lundúnum. Afhroðið gegn Newcastle United um liðna helgi er talið vera kornið sem fyllti mælinn. Þrátt fyrir að Kane verði þrítugur í sumar virðist sem Erik Ten Hag vilji fá landsliðsframherja Englands til að leiða línuna hjá Man United. Samkvæmt Sky Sports er Manchester-liðið nú að athuga hversu mikið Tottenham vill fyrir leikmann sem gæti annars farið frítt sumarið 2024. Manchester United have reportedly started to make attempts to find out what it will take to sign Harry Kane — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 25, 2023 Kane verður án efa eftirsóttur ef hann ákveður að yfirgefa Tottenham. Þýskalandsmeistarar Bayern München eru aðdáendur en hvort Kane sé tilbúinn að yfirgefa ensku úrvalsdeildina er annað mál. Ef hann heldur áfram á sömu braut gæti hann orðið markahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Þrátt fyrir að Tottenham hafi ekki getað mikið á leiktíðinni þá hefur hann samt sem áður skorað 24 mörk í 32 leikjum í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Man United er á höttunum á eftir framherja en Anthony Martial er sífellt meiddur og lánssamningur Wout Weghorst rennur út í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Kane er samningsbundinn Tottenham Hotspur til ársins 2024 en það virðist næsta öruggt að hann muni ekki skrifa undir nýjan samning í Lundúnum. Afhroðið gegn Newcastle United um liðna helgi er talið vera kornið sem fyllti mælinn. Þrátt fyrir að Kane verði þrítugur í sumar virðist sem Erik Ten Hag vilji fá landsliðsframherja Englands til að leiða línuna hjá Man United. Samkvæmt Sky Sports er Manchester-liðið nú að athuga hversu mikið Tottenham vill fyrir leikmann sem gæti annars farið frítt sumarið 2024. Manchester United have reportedly started to make attempts to find out what it will take to sign Harry Kane — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 25, 2023 Kane verður án efa eftirsóttur ef hann ákveður að yfirgefa Tottenham. Þýskalandsmeistarar Bayern München eru aðdáendur en hvort Kane sé tilbúinn að yfirgefa ensku úrvalsdeildina er annað mál. Ef hann heldur áfram á sömu braut gæti hann orðið markahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Þrátt fyrir að Tottenham hafi ekki getað mikið á leiktíðinni þá hefur hann samt sem áður skorað 24 mörk í 32 leikjum í ensku úrvalsdeildinni ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Man United er á höttunum á eftir framherja en Anthony Martial er sífellt meiddur og lánssamningur Wout Weghorst rennur út í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn