Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 26. apríl 2023 07:01 Allir ættu að prufa að elda þetta Lasagne. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. Klippa: Helvítis kokkurinn - Lasagne Lasagne fyrir 10 manns 1 kg nauta og grísahakk frá Kjarnafæði 3 sneiðar beikon Ólífuolía 2 gulrætur 2 laukar 3 stangir sellerí 300 ml hvítvín 1 l nautasoð 1 rauður chilli 6 hvítlauksrif 100 gr tómatpaste 2 búnt steinselja Salt Pipar 200 gr smjör 500 ml mjólk 4 eggjarauður 500 gr kotasæla 1 stk 12 mánaða Gouda 2 pokar 4ja ostablanda frá MS 100 gr parmesan ostur 1 pakki lasagne blöð 100 gr parmesan á toppinn 10 skvettur af hot sauce af eigin vali Aðferð: Saxið beikon og steikið í 10-15 mínútur í stórum potti ásamt hakkinu. Kryddið með salti og pipar. Saxið lauk, gulrætur, sellerí, chilli og hvítlauk og steikið í ólífuolíu í öðrum potti í 10 mínútur á meðalhita. Kryddið með salti og pipar. Blandið tómatmauki út í og steikið í um 3-5 mínútur. Hellið blöndunni út í pottinn með kjötinu. Hellið hvítvíni út í pott og sjóðið í 10 - 15 mín. Hellið kjötsoði út í pott og sjóðið í 30- 40 mín. Hellið mjólk út í pott og sjóðið í 20 mín um það bil. Saxið eitt búnt steinselju og setjið út í pottinn ásamt smjörinu og parmesan ostinum. Sjóðið í 2-3 mín. Blandið eggjarauðum út í, eina í einu. Raðið öllu saman samkvæmt myndbandi. Ólífuolía í botninn á fatinu og svo í eftirfarandi röð: Lasagne blöð - sósa - Gouda ostur - lasagne blöð - sósa - 1 búnt steinsselja saxað - kotasæla - lasagne blöð - sósa - 4ra osta blanda - lasagne blöð - sósa - ostur - parmesan ostur. Bakið í ofni undir álpappír við 150° í 60 mínútur. Takið álpappír af og bakið í 10 mínútur á 220°, hvílið lasagne í 30 mínútur og njótið. Hvítlaukssmjör fyrir baguette: 200 gr olífuolía 14 hvítlauksrif Svartur pipar 20 gr graslaukur 300 gr mjúkt smjör Aðferð: Hellið olíu í eldfast mót og setjið hvítlauk út í. Bakið hvítlauk í 15 mínútur á 200° í ofni. Kreistið hvítlaukinn út í smjörið og hendið hýðinu. Saxið graslauk og blandið við smjörið ásamt svörtum pipar við hæfi. Skerið heilt baguette í sneiðar og smyrjið að vild. Salat að eigin vali er fínt með, þið ráðið. Það er engin regla yfir hversu mikið af parmesan osti þú vilt setja yfir.Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Matur Uppskriftir Helvítis kokkurinn Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Klippa: Helvítis kokkurinn - Lasagne Lasagne fyrir 10 manns 1 kg nauta og grísahakk frá Kjarnafæði 3 sneiðar beikon Ólífuolía 2 gulrætur 2 laukar 3 stangir sellerí 300 ml hvítvín 1 l nautasoð 1 rauður chilli 6 hvítlauksrif 100 gr tómatpaste 2 búnt steinselja Salt Pipar 200 gr smjör 500 ml mjólk 4 eggjarauður 500 gr kotasæla 1 stk 12 mánaða Gouda 2 pokar 4ja ostablanda frá MS 100 gr parmesan ostur 1 pakki lasagne blöð 100 gr parmesan á toppinn 10 skvettur af hot sauce af eigin vali Aðferð: Saxið beikon og steikið í 10-15 mínútur í stórum potti ásamt hakkinu. Kryddið með salti og pipar. Saxið lauk, gulrætur, sellerí, chilli og hvítlauk og steikið í ólífuolíu í öðrum potti í 10 mínútur á meðalhita. Kryddið með salti og pipar. Blandið tómatmauki út í og steikið í um 3-5 mínútur. Hellið blöndunni út í pottinn með kjötinu. Hellið hvítvíni út í pott og sjóðið í 10 - 15 mín. Hellið kjötsoði út í pott og sjóðið í 30- 40 mín. Hellið mjólk út í pott og sjóðið í 20 mín um það bil. Saxið eitt búnt steinselju og setjið út í pottinn ásamt smjörinu og parmesan ostinum. Sjóðið í 2-3 mín. Blandið eggjarauðum út í, eina í einu. Raðið öllu saman samkvæmt myndbandi. Ólífuolía í botninn á fatinu og svo í eftirfarandi röð: Lasagne blöð - sósa - Gouda ostur - lasagne blöð - sósa - 1 búnt steinsselja saxað - kotasæla - lasagne blöð - sósa - 4ra osta blanda - lasagne blöð - sósa - ostur - parmesan ostur. Bakið í ofni undir álpappír við 150° í 60 mínútur. Takið álpappír af og bakið í 10 mínútur á 220°, hvílið lasagne í 30 mínútur og njótið. Hvítlaukssmjör fyrir baguette: 200 gr olífuolía 14 hvítlauksrif Svartur pipar 20 gr graslaukur 300 gr mjúkt smjör Aðferð: Hellið olíu í eldfast mót og setjið hvítlauk út í. Bakið hvítlauk í 15 mínútur á 200° í ofni. Kreistið hvítlaukinn út í smjörið og hendið hýðinu. Saxið graslauk og blandið við smjörið ásamt svörtum pipar við hæfi. Skerið heilt baguette í sneiðar og smyrjið að vild. Salat að eigin vali er fínt með, þið ráðið. Það er engin regla yfir hversu mikið af parmesan osti þú vilt setja yfir.Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Matur Uppskriftir Helvítis kokkurinn Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Pasta með cajun kjúlla Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 22. júní 2022 09:00
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 8. júní 2022 07:00