Dramatísk kveðjustund þegar James Corden söng í sínu síðasta bílakarókí Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. apríl 2023 16:03 Tárin streymdu þegar James Corden söng sitt síðasta lag í bílakarókí. Skjáskot Sjónvarpsmaðurinn James Corden hefur sungið sitt síðasta lag í bílakarókí. Þetta er síðasta vika hans sem þáttastjórnandi The Late Late Show. Corden hefur stýrt þættinum frá árinu 2015 en ætlar nú að snúa aftur til heimalands síns, Bretlands. Í þætti gærdagsins mátti sjá söngkonuna Adele koma Corden á óvart á heimili hans í Los Angeles en Adele og Corden eru góðir vinir. Corden svaf værum svefni á heimili sínu þegar Adele læddist inn og vakti hann með miklum látum. „Komdu nú, þetta er síðasta vikan þín. Ég ætla að skutla þér í vinnuna og við tökum síðasta bílakarókíið,“ sagði Adele við vin sinn. Bílakarókí eða Carpool Karaoke er einn vinsælasti liðurinn í þætti Corden. Liðurinn felst í því að hann fær til sín heimsfrægar tónlistarstjörnur, fer með þær á rúntinn og fær þær til þess að syngja hástöfum með sér. Í gegnum tíðina hefur Corden fengið til sín stjörnur á borð við Justin Bieber, Jennifer Lopez, Ed Sheeran, Adele, Bruno Mars og Selenu Gomez. Mariah Carey neitaði að syngja „Það sem ég hafði mestar áhyggjur af var hvernig ég myndi fá gesti í þáttinn. Okkur tókst ekki að bóka neinn og bílakarókíið, það vildi enginn taka þátt í því. Allir á jörðinni sögðu nei. Svo allt í einu sagði Mariah Carey já og við vorum titrandi,“ rifjaði Corden upp í þættinum. Málið vandaðist hins vegar þegar Mariah Carey sagðist aðeins vera til í að spjalla en neitaði að syngja. Corden náði þó að sannfæra söngkonuna með því að kveikja á tónlistinni og úr varð þessi vinsæli liður. „En Stevie Wonder breytti þessu gjörsamlega. Eftir að hann kom þá voru aðrir tónlistarmenn til í að koma,“ sagði hann. Lag Adele samið út frá persónulegri reynslu Corden Í innslaginu taka Adele og Corden að sjálfsögðu nokkur vel valin lög, þar á meðal lagið I Drink Wine. „Þetta lag er afar sérstakt fyrir okkur bæði, ég veit ekki hversu mikið þú vilt tala um það,“ sagði Adele sem samdi lagið út frá einlægu samtali sem hún átti við Corden þegar þau voru stödd í flugvél á leiðinni heim úr fjölskyldufríi. „Ég spurði þig hvað væri að, því þú varst eitthvað niðurlútur og þú opnaðir þig alveg við mig. Við áttum svona sex klukkutíma samtal um þetta,“ en vinirnir ræddu meðal annars um vinnuna og þau áhrif sem internetið getur haft á fólk í skemmtanabransanum. „Ég hugsa til þín í hvert skipti sem ég syng þetta lag,“ sagði söngkonan. View this post on Instagram A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) „Man ekki hvernig lífið var áður“ „Ég trúi ekki að þetta sé að gerast. Eina stundina held ég að ég hafi það fínt en svo hugsa ég með mér að þetta er síðasta bílakarókí sem mun nokkurn tímann gera,“ sagði Corden. „Ég er bæði spenntur og hræddur. Síðustu átta ár hafa verið klikkuð. Annars vegar líður mér eins og þetta hafi liðið svo hratt en hins vegar man ég ekki hvernig lífið var áður.“ Fyrir ári síðan tilkynnti Corden að hann ætlaði að kveðja þáttinn. Hann sagði það hafa verið erfiða ákvörðun en hann hefði aftur á móti aldrei séð fyrir sér að þátturinn yrði hans lokaáfangastaður. Á síðustu átta árum hefur Corden verið tilnefndur til Golden Globes verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Prom. Hann hefur verið tilnefndur 26 sinnum til Emmy verðlauna og unnið styttuna ellefu sinnum. Tilnefningarnar hefur hann fengið fyrir The Late Late Show en einnig fyrir Carpool karaoke, þáttastjórn og framleiðslu á Friends endurfundunum og svo fyrir verðlaunahátíðir sem hann hefur verið kynnir og framleiðandi á. Kominn tími til þess að snúa aftur til Bretlands Nú finnst honum þó kominn tími til þess að yfirgefa skemmtanabransann í Los Angeles og snúa aftur til heimalands síns, Bretlands. „Ég á eftir að sakna þess alls. Ég hef eignast svo marga vini, þannig ég mun fyrst og fremst bara sakna þess að mæta í vinnuna og hitta alla vini mína. Ég á líka eftir að sakna Los Angeles. Ég elska að vera hér og þetta er búið að vera þvílíkt ævintýri. En ég finn það bara svo sterkt að það er kominn tími til þess að við fjölskyldan förum heim, til fólks sem er að eldast og fólks sem við söknum.“ „Ég á eftir að sakna þín svo mikið,“ sagði Adele með tárin í augunum og taka eflaust margir áhorfendur þáttarins undir þau orð. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir James Corden baðst afsökunar í beinni: „Þegar þú gerir mistök verður þú að axla ábyrgð“ „Í síðustu viku heyrðust sögur af því að ég væri bannaður á veitingastað,“ sagði þáttastjórnandinn James Corden í beinni útsendingu í sjónvarpsþætti sínum í gærkvöldi. Eigandi Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar, hafði þá sett Corden í straff frá staðnum. Corden væri að hans mati versti kúnninn í sögu staðarins. 25. október 2022 12:30 Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. 17. október 2022 23:49 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31 James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Í þætti gærdagsins mátti sjá söngkonuna Adele koma Corden á óvart á heimili hans í Los Angeles en Adele og Corden eru góðir vinir. Corden svaf værum svefni á heimili sínu þegar Adele læddist inn og vakti hann með miklum látum. „Komdu nú, þetta er síðasta vikan þín. Ég ætla að skutla þér í vinnuna og við tökum síðasta bílakarókíið,“ sagði Adele við vin sinn. Bílakarókí eða Carpool Karaoke er einn vinsælasti liðurinn í þætti Corden. Liðurinn felst í því að hann fær til sín heimsfrægar tónlistarstjörnur, fer með þær á rúntinn og fær þær til þess að syngja hástöfum með sér. Í gegnum tíðina hefur Corden fengið til sín stjörnur á borð við Justin Bieber, Jennifer Lopez, Ed Sheeran, Adele, Bruno Mars og Selenu Gomez. Mariah Carey neitaði að syngja „Það sem ég hafði mestar áhyggjur af var hvernig ég myndi fá gesti í þáttinn. Okkur tókst ekki að bóka neinn og bílakarókíið, það vildi enginn taka þátt í því. Allir á jörðinni sögðu nei. Svo allt í einu sagði Mariah Carey já og við vorum titrandi,“ rifjaði Corden upp í þættinum. Málið vandaðist hins vegar þegar Mariah Carey sagðist aðeins vera til í að spjalla en neitaði að syngja. Corden náði þó að sannfæra söngkonuna með því að kveikja á tónlistinni og úr varð þessi vinsæli liður. „En Stevie Wonder breytti þessu gjörsamlega. Eftir að hann kom þá voru aðrir tónlistarmenn til í að koma,“ sagði hann. Lag Adele samið út frá persónulegri reynslu Corden Í innslaginu taka Adele og Corden að sjálfsögðu nokkur vel valin lög, þar á meðal lagið I Drink Wine. „Þetta lag er afar sérstakt fyrir okkur bæði, ég veit ekki hversu mikið þú vilt tala um það,“ sagði Adele sem samdi lagið út frá einlægu samtali sem hún átti við Corden þegar þau voru stödd í flugvél á leiðinni heim úr fjölskyldufríi. „Ég spurði þig hvað væri að, því þú varst eitthvað niðurlútur og þú opnaðir þig alveg við mig. Við áttum svona sex klukkutíma samtal um þetta,“ en vinirnir ræddu meðal annars um vinnuna og þau áhrif sem internetið getur haft á fólk í skemmtanabransanum. „Ég hugsa til þín í hvert skipti sem ég syng þetta lag,“ sagði söngkonan. View this post on Instagram A post shared by The Late Late Show (@latelateshow) „Man ekki hvernig lífið var áður“ „Ég trúi ekki að þetta sé að gerast. Eina stundina held ég að ég hafi það fínt en svo hugsa ég með mér að þetta er síðasta bílakarókí sem mun nokkurn tímann gera,“ sagði Corden. „Ég er bæði spenntur og hræddur. Síðustu átta ár hafa verið klikkuð. Annars vegar líður mér eins og þetta hafi liðið svo hratt en hins vegar man ég ekki hvernig lífið var áður.“ Fyrir ári síðan tilkynnti Corden að hann ætlaði að kveðja þáttinn. Hann sagði það hafa verið erfiða ákvörðun en hann hefði aftur á móti aldrei séð fyrir sér að þátturinn yrði hans lokaáfangastaður. Á síðustu átta árum hefur Corden verið tilnefndur til Golden Globes verðlauna fyrir hlutverk sitt í The Prom. Hann hefur verið tilnefndur 26 sinnum til Emmy verðlauna og unnið styttuna ellefu sinnum. Tilnefningarnar hefur hann fengið fyrir The Late Late Show en einnig fyrir Carpool karaoke, þáttastjórn og framleiðslu á Friends endurfundunum og svo fyrir verðlaunahátíðir sem hann hefur verið kynnir og framleiðandi á. Kominn tími til þess að snúa aftur til Bretlands Nú finnst honum þó kominn tími til þess að yfirgefa skemmtanabransann í Los Angeles og snúa aftur til heimalands síns, Bretlands. „Ég á eftir að sakna þess alls. Ég hef eignast svo marga vini, þannig ég mun fyrst og fremst bara sakna þess að mæta í vinnuna og hitta alla vini mína. Ég á líka eftir að sakna Los Angeles. Ég elska að vera hér og þetta er búið að vera þvílíkt ævintýri. En ég finn það bara svo sterkt að það er kominn tími til þess að við fjölskyldan förum heim, til fólks sem er að eldast og fólks sem við söknum.“ „Ég á eftir að sakna þín svo mikið,“ sagði Adele með tárin í augunum og taka eflaust margir áhorfendur þáttarins undir þau orð. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir James Corden baðst afsökunar í beinni: „Þegar þú gerir mistök verður þú að axla ábyrgð“ „Í síðustu viku heyrðust sögur af því að ég væri bannaður á veitingastað,“ sagði þáttastjórnandinn James Corden í beinni útsendingu í sjónvarpsþætti sínum í gærkvöldi. Eigandi Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar, hafði þá sett Corden í straff frá staðnum. Corden væri að hans mati versti kúnninn í sögu staðarins. 25. október 2022 12:30 Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. 17. október 2022 23:49 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31 James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
James Corden baðst afsökunar í beinni: „Þegar þú gerir mistök verður þú að axla ábyrgð“ „Í síðustu viku heyrðust sögur af því að ég væri bannaður á veitingastað,“ sagði þáttastjórnandinn James Corden í beinni útsendingu í sjónvarpsþætti sínum í gærkvöldi. Eigandi Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar, hafði þá sett Corden í straff frá staðnum. Corden væri að hans mati versti kúnninn í sögu staðarins. 25. október 2022 12:30
Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. 17. október 2022 23:49
James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. 28. júní 2022 10:31
James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54
James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09