„Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 23:02 Pep er ávallt líflegur á hliðarlínunni. Alex Livesey/Getty Images Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. „Næstu þrír leikir eru mjög mikilvægir. Mætum Fulham á sunnudag og Marco Silva hefur gert magnaða hluti með liðið. Eigum svo tvo heimaleiki á móti West Ham United og Leeds United,“ sagði Pep aðspurður hvort hans menn væru nú í bílstjórasætinu þegar kemur að titilbaráttunni. „Þessir þrír leikir munu skera úr hvort við getum gert það sem við viljum gera. Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal. Það verður ekki auðvelt fyrir okkur en við tökum þetta leik fyrir leik og sjáum hvað gerist.“ „Að þurfa að vinna er best“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne skoraði tvívegis í dag eftir sendingar frá norska framherjanum Erling Braut Håland. De Bruyne lagði svo upp eitt mark og Håland skoraði eitt. „Við höfum alltaf haft mikla ógn sóknarlega en tengingin á milli De Bruyne og Håland er einstök. Í dag reyndum við að nýta hana eins mikið og mögulegt var.“ „Við höfum unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil svo fyrr á tímabilinu sögðum við að við hefðum tíma. Það er andstæðan hjá Arsenal, allir leikir eru úrslitaleikir.“ 12 - Manchester City have now won 12 consecutive Premier League matches against Arsenal, winning by an aggregate score of 33-5. Levels. pic.twitter.com/ZWzHtrumnd— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 „Tveimur mánuðum síðar, og leikmennirnir vita það, þá þurfum við að vinna alla leiki til að eiga möguleika. Það er hugarfarið sem þú þarft að hafa, það kemur ekkert til greina en að vinna. Það er best að spila með það hugarfar. Leikmennirnir hafa sýnt mér að þeir fara í alla leiki til að vinna þá.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
„Næstu þrír leikir eru mjög mikilvægir. Mætum Fulham á sunnudag og Marco Silva hefur gert magnaða hluti með liðið. Eigum svo tvo heimaleiki á móti West Ham United og Leeds United,“ sagði Pep aðspurður hvort hans menn væru nú í bílstjórasætinu þegar kemur að titilbaráttunni. „Þessir þrír leikir munu skera úr hvort við getum gert það sem við viljum gera. Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal. Það verður ekki auðvelt fyrir okkur en við tökum þetta leik fyrir leik og sjáum hvað gerist.“ „Að þurfa að vinna er best“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin de Bruyne skoraði tvívegis í dag eftir sendingar frá norska framherjanum Erling Braut Håland. De Bruyne lagði svo upp eitt mark og Håland skoraði eitt. „Við höfum alltaf haft mikla ógn sóknarlega en tengingin á milli De Bruyne og Håland er einstök. Í dag reyndum við að nýta hana eins mikið og mögulegt var.“ „Við höfum unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil svo fyrr á tímabilinu sögðum við að við hefðum tíma. Það er andstæðan hjá Arsenal, allir leikir eru úrslitaleikir.“ 12 - Manchester City have now won 12 consecutive Premier League matches against Arsenal, winning by an aggregate score of 33-5. Levels. pic.twitter.com/ZWzHtrumnd— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 „Tveimur mánuðum síðar, og leikmennirnir vita það, þá þurfum við að vinna alla leiki til að eiga möguleika. Það er hugarfarið sem þú þarft að hafa, það kemur ekkert til greina en að vinna. Það er best að spila með það hugarfar. Leikmennirnir hafa sýnt mér að þeir fara í alla leiki til að vinna þá.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira