Bjarni Einarsson myndatökumaður á Vísi fór á stúfana og kynnti sér málið nánar. Hann heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra og fyrirsætum í mátun á lokaverkefnum í húsakynnum Listaháskóla Íslands í vikunni. Afraksturinn má sjá í mynbandinu hér að neðan.
Níu nemendur útskrifast í ár, þau eru:
Guðmundur Ragnarsson
Magga Magnúsdóttur
Honey Grace Zanoria
Karítas Spano
Sverrir Anton Arason
Sylvia Karen
Thelma Rut Gunnarsdóttir
Victoria Rachel
Viktor Már Pétursson
Nánari upplýsingar má nálgast á Facebook síðu viðburðarins.