Kiana: Það trúði engin að við myndum vinna mótið Árni Jóhannsson skrifar 28. apríl 2023 21:35 Kiana Johnson ísköld á vítalínunni. Var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar Vísir / Hulda Margrét Kiana Johnson var valin besti leikmaður úrslitakeppni Subway deildar kvenna þegar uppi var staðið. Hún leiddi Valskonur til sigurs í kvöld og einvíginu við Keflavík og hampaði titlinum. Hún skilaði 13 stigum, átta fráköstum og fimm stoðsendingum í kvöld þegar Valskonur unnu fjórða leikinn 72-68. Hún taldi að vantrú annarra hafi drifið Valsliðið áfram. Kiana var spurð fyrst og fremst hvernig henni liði strax að leik loknum. „Hún er ótrúleg. Þetta er búið að vera langt tímabil og við vorum í frábæru einvígi gegn Haukum og frábæru einvígi gegn Keflavík. Tvö frábær lið og mikil barátta þannig að mér líður ótrúlega vel.“ Valskonur voru að elta Keflvíkingana lungan úr leiknu, hittu illa en í lok leiksins náðu þær að síga fram úr eins og í fyrsta leiknum og tryggja sigurinn. Kiana var spurð að því hvernig Valur hefði snúið þessu við. „Við héldum bara einbeitingu og héldum áfram. Við vissum að svo framarlega sem þetta var jafn leikur þá væri möguleiki. Við gáfumst aldrei upp og héldum áfram að berjast allan leikinn.“ Kiana var þá beðin um að tala um baráttu andann í Vals liðinu. „Þetta var svo sannarlega andinn sem skilaði þessu. Það trúði engin að við myndum vinna mótið. Allir héldu að Haukar myndu leggja okkur, þau héldu að Keflavík myndi sópa okkur og að þær myndu koma til baka og vinna einvígið 3-2 eftir að við komumst í 2-0. Þannig að við móðguðumst út af því og töldum okkur vera betra liðið og að við þyrftum að sanna það í kvöld og við gerðum það.“ Valur Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira
Kiana var spurð fyrst og fremst hvernig henni liði strax að leik loknum. „Hún er ótrúleg. Þetta er búið að vera langt tímabil og við vorum í frábæru einvígi gegn Haukum og frábæru einvígi gegn Keflavík. Tvö frábær lið og mikil barátta þannig að mér líður ótrúlega vel.“ Valskonur voru að elta Keflvíkingana lungan úr leiknu, hittu illa en í lok leiksins náðu þær að síga fram úr eins og í fyrsta leiknum og tryggja sigurinn. Kiana var spurð að því hvernig Valur hefði snúið þessu við. „Við héldum bara einbeitingu og héldum áfram. Við vissum að svo framarlega sem þetta var jafn leikur þá væri möguleiki. Við gáfumst aldrei upp og héldum áfram að berjast allan leikinn.“ Kiana var þá beðin um að tala um baráttu andann í Vals liðinu. „Þetta var svo sannarlega andinn sem skilaði þessu. Það trúði engin að við myndum vinna mótið. Allir héldu að Haukar myndu leggja okkur, þau héldu að Keflavík myndi sópa okkur og að þær myndu koma til baka og vinna einvígið 3-2 eftir að við komumst í 2-0. Þannig að við móðguðumst út af því og töldum okkur vera betra liðið og að við þyrftum að sanna það í kvöld og við gerðum það.“
Valur Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54