Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2023 09:01 F1 Grand Prix of Azerbaijan - Practice & Qualifying BAKU, AZERBAIJAN - APRIL 28: Charles Leclerc of Monaco and Ferrari prepares to drive in the garage during qualifying ahead of the F1 Grand Prix of Azerbaijan at Baku City Circuit on April 28, 2023 in Baku, Azerbaijan. (Photo by Dan Mullan - Formula 1/Formula 1 via Getty Images) Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. Ferrari-maðurinn átti hraðasta hringinn í þriðja hluta tímatökunnar í gær þegar hann kom í mark á tímanum 1:40,203, tæplega 0,2 sekúndum hraðari en Max Verstappen sem verður annar í rásröðinni. Liðsfélagið Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir þriðji, en hann var tæplega hálfri sekúndu hraðari en Carlos Sainz á Ferrari sem ræsir fjórði. Vandræði Mercedes-liðsins halda þó áfram því þrátt fyrir að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton ræsi fimmti komst liðsfélagi hans, George Russell, ekki í gegnum annan hluta tímatökunnar og ræsir ellefti. The grid is locked in for Sunday 👀#AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/lnkMLGxGW2— Formula 1 (@F1) April 28, 2023 Þá fer fyrsta sprettkeppni tímabilsins fram í dag, en þær verða alls sex í ár og með breyttu sniði. Í stað þess að tímatakan í gær raði ökumönnum á rásröðina í sprettkeppninni og úrslit sprettkeppninnar ráði svo rásröðinni í keppninni sjálfri verður sérstök tímataka fyrir sprettkeppnina og tímatakan í gær ræður því rásröðinni í sjálfri keppninni á morgun. Sprettkeppnirnar í ár verða því algjörlega sjálfstæðar keppnir og munu bjóða upp á fleiri stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða og ökuþóra en áður. Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari-maðurinn átti hraðasta hringinn í þriðja hluta tímatökunnar í gær þegar hann kom í mark á tímanum 1:40,203, tæplega 0,2 sekúndum hraðari en Max Verstappen sem verður annar í rásröðinni. Liðsfélagið Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir þriðji, en hann var tæplega hálfri sekúndu hraðari en Carlos Sainz á Ferrari sem ræsir fjórði. Vandræði Mercedes-liðsins halda þó áfram því þrátt fyrir að sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton ræsi fimmti komst liðsfélagi hans, George Russell, ekki í gegnum annan hluta tímatökunnar og ræsir ellefti. The grid is locked in for Sunday 👀#AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/lnkMLGxGW2— Formula 1 (@F1) April 28, 2023 Þá fer fyrsta sprettkeppni tímabilsins fram í dag, en þær verða alls sex í ár og með breyttu sniði. Í stað þess að tímatakan í gær raði ökumönnum á rásröðina í sprettkeppninni og úrslit sprettkeppninnar ráði svo rásröðinni í keppninni sjálfri verður sérstök tímataka fyrir sprettkeppnina og tímatakan í gær ræður því rásröðinni í sjálfri keppninni á morgun. Sprettkeppnirnar í ár verða því algjörlega sjálfstæðar keppnir og munu bjóða upp á fleiri stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða og ökuþóra en áður.
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira