Ljósmyndarar Vísis og Stundarinnar verðlaunaðir Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. apríl 2023 15:31 Hugrún Geirsdóttir les fyrir dætur sínar, Heklu og Ingveldi Hörður Sveinsson Hörður Sveinsson tók ljósmynd ársins af móðurinni Hugrúnu Geirsdóttur að lesa fyrir dætur sínar Heklu og Ingveldi. Verðlaunin fyrir myndir ársins 2022 voru afhentar í dag. Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Erlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Fleiri fréttir Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Sjá meira
Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir
Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Erlent Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Innlent Fleiri fréttir Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Svarar „mannfyrirlitningu“ Össurar sem segir Svandísi skorta kjörþokka Forseti biðst afsökunar og ráðherra vill sniðganga Eurovision Sjá meira
Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00