Hryðjuverkamaður náðaður og yfirgaf fangelsið á hestbaki Bjarki Sigurðsson skrifar 30. apríl 2023 08:10 György Budaházy yfirgaf fangelsið á hestbaki. Pesti Srácok Hryðjuverkamaðurinn György Budaházy var meðal þeirra sem forseti Ungverjalands, Katalin Novák, náðaði á föstudag, nokkrum dögum fyrir heimsókn páfans til landsins. Yfirgaf hann fangelsið á hestbaki. Í gær mætti Frans páfi til Ungverjalands í þriggja daga heimsókn. Sem hluti af undirbúning fyrir heimsóknina ákvað forseti landsins að náða nokkra fanga. „Vikan fyrir heimsókn páfans er tilvalinn tími fyrir forsetann til að nýta sér náðunarvald sitt,“ sagði í yfirlýsingu frá forsetaskrifstofunni. Frans páfi ásamt forseta Ungverjalands, Katalin Novak.EPA/Szilard Koszticsak Meðal þeirra sem forsætisráðherrann náðaði voru nokkrir sem dæmdir voru í Hunnia-réttarhöldunum. Voru þar nokkrir menn sem tilheyrðu hryðjuverkasamtökunum Hunnia, sem stunduðu það að kasta Molotov-kokteilum og sprengjum á heimili sósíalískra stjórnmálamanna. Einn þeirra, György Budaházy, var náðaður í vikunni en hann hafði verið dæmdur í sautján ára fangelsi árið 2016. Yfirgaf hann fangelsið á hestbaki, sem er tákn öfgahægrisins í Ungverjalandi um uppreisnargjarna fortíð þeirra. Ungverjaland Páfagarður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Í gær mætti Frans páfi til Ungverjalands í þriggja daga heimsókn. Sem hluti af undirbúning fyrir heimsóknina ákvað forseti landsins að náða nokkra fanga. „Vikan fyrir heimsókn páfans er tilvalinn tími fyrir forsetann til að nýta sér náðunarvald sitt,“ sagði í yfirlýsingu frá forsetaskrifstofunni. Frans páfi ásamt forseta Ungverjalands, Katalin Novak.EPA/Szilard Koszticsak Meðal þeirra sem forsætisráðherrann náðaði voru nokkrir sem dæmdir voru í Hunnia-réttarhöldunum. Voru þar nokkrir menn sem tilheyrðu hryðjuverkasamtökunum Hunnia, sem stunduðu það að kasta Molotov-kokteilum og sprengjum á heimili sósíalískra stjórnmálamanna. Einn þeirra, György Budaházy, var náðaður í vikunni en hann hafði verið dæmdur í sautján ára fangelsi árið 2016. Yfirgaf hann fangelsið á hestbaki, sem er tákn öfgahægrisins í Ungverjalandi um uppreisnargjarna fortíð þeirra.
Ungverjaland Páfagarður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira