Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 20:01 Verður Javi Gracia rekinn? EPA-EFE/Daniel Hambury Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Ekki er ýkja langt síðan forráðamenn Leeds ákváðu að sparka Jesse Marsch, arftaka Marcelo Bielsa. Hinn bandaríski Marsch átti ekki alveg upp á pallborðið hjá stuðningsfólki liðsins en fékk þó leyfi til að sækja hvern Bandaríkjamanninn á fætur öðrum. Hann var á endanum látinn fara í upphafi febrúar og þann 21. sama mánaðar var Gracia ráðinn þjálfari liðsins. Sá þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Watford frá 2018 til 2019. Árangur Leeds í apríl hefur hins vegar verið mikið áhyggjuefni og þá helst hversu mörg mörk liðið fær á sig. Arsenal og Bournemouth skoruðu fjögur, Crystal Palace skoraði fimm og Liverpool skoraði sex. BREAKING: Leeds considering SACKING manager Javi Gracia - just 10 weeks after he replaced Jesse Marsch @dpcoverdale https://t.co/bpUfUNnFDn pic.twitter.com/o4AMJ3Lsdo— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2023 Það virðist sem tapið gegn Bournemouth hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Hvort einhver sé tilbúinn að taka við Leeds í dag er svo annað mál en síðustu fjórir leikir tímabilsins eru gegn Manchester City, Newcastle United, West Ham United og Tottenham Hotspur. Leeds United er í 16. sæti, stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Ekki er ýkja langt síðan forráðamenn Leeds ákváðu að sparka Jesse Marsch, arftaka Marcelo Bielsa. Hinn bandaríski Marsch átti ekki alveg upp á pallborðið hjá stuðningsfólki liðsins en fékk þó leyfi til að sækja hvern Bandaríkjamanninn á fætur öðrum. Hann var á endanum látinn fara í upphafi febrúar og þann 21. sama mánaðar var Gracia ráðinn þjálfari liðsins. Sá þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Watford frá 2018 til 2019. Árangur Leeds í apríl hefur hins vegar verið mikið áhyggjuefni og þá helst hversu mörg mörk liðið fær á sig. Arsenal og Bournemouth skoruðu fjögur, Crystal Palace skoraði fimm og Liverpool skoraði sex. BREAKING: Leeds considering SACKING manager Javi Gracia - just 10 weeks after he replaced Jesse Marsch @dpcoverdale https://t.co/bpUfUNnFDn pic.twitter.com/o4AMJ3Lsdo— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2023 Það virðist sem tapið gegn Bournemouth hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Hvort einhver sé tilbúinn að taka við Leeds í dag er svo annað mál en síðustu fjórir leikir tímabilsins eru gegn Manchester City, Newcastle United, West Ham United og Tottenham Hotspur. Leeds United er í 16. sæti, stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn