Bombay Bicycle Club og miklu fleiri bætast í hópinn á Airwaves Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 10:00 Strákarnir í Bombay Bicycle Club eru engir nýgræðingar þegar það kemur að Airwaves tónlistarhátíðinni. Iceland Airwaves Þrjátíu listamenn hafa bæst við hóp þeirra sem fram koma á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem fram fer í Reykjavík 2. til 4. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Þar á meðal er enska hljómsveitin Bombay Bicycle Club sem er enginn nýgræðingur á hátíðinni og kom fyrst til Íslands og spilaði á Airwaves árið 2010. Fjöldi innlendra og erlendra tónlistarmanna hafa auk ensku strákanna bæst í hópinn.Þar á meðal eru tónlistarmennirnir í upprennandi pönkbandinu Sprints, frönsk-amerísku bræðurnir Faux Real, kanadíska söngvaskáldið Andy Shauf, indí elektóníkin Ghostly Kisses frá Montreal, norska poppstjarnan SKAAR, fransk-bandaríska djass dúettinn DOMi & JD BECK og þýski pródúsentinn Donkey Kid, ásamt fjölmörgum fleirum. Þá láta íslenskir tónlistarmenn sitt ekki eftir liggja á tónlistarhátíðinni. Vestfjarðardrottningin Árný Margrét mætir til leiks, auk píanómúsíkantsins Eydísar Evensen, nýstirnunum Kónguló, Kusk & Óviti og tónlistarsnillingsins Kára. Þá mætir goðsögnin Mugison að sjálfsögðu til leiks.Tilkynnt í dag:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Bombay Bicycle Club, Celebs, Cyber, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kusk & Óviti, Kvikindi, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Superjava, Superserious, Tilbury.Þeir listamenn sem hafa verið tilkynntir hingað til:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Balming Tiger, Blondshell, Bombay Bicycle Club, Cassia, Celebs, Clubdub, Cyber, Daniil, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kristin Sesselja, Kneecap, Kusk & Óviti, Kvikindi, Lime Garden, Lón, Love’n’joy, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Myrkvi, Nanna, Neonme, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Squid, Superjava, Superserious, The Goa Express, The Haunted Youth, Tilbury, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. Hlusta má á lög tónlistarmannanna sem fram munu koma á hátíðinni í ár á spilunarlistanum hér fyrir neðan. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þar á meðal er enska hljómsveitin Bombay Bicycle Club sem er enginn nýgræðingur á hátíðinni og kom fyrst til Íslands og spilaði á Airwaves árið 2010. Fjöldi innlendra og erlendra tónlistarmanna hafa auk ensku strákanna bæst í hópinn.Þar á meðal eru tónlistarmennirnir í upprennandi pönkbandinu Sprints, frönsk-amerísku bræðurnir Faux Real, kanadíska söngvaskáldið Andy Shauf, indí elektóníkin Ghostly Kisses frá Montreal, norska poppstjarnan SKAAR, fransk-bandaríska djass dúettinn DOMi & JD BECK og þýski pródúsentinn Donkey Kid, ásamt fjölmörgum fleirum. Þá láta íslenskir tónlistarmenn sitt ekki eftir liggja á tónlistarhátíðinni. Vestfjarðardrottningin Árný Margrét mætir til leiks, auk píanómúsíkantsins Eydísar Evensen, nýstirnunum Kónguló, Kusk & Óviti og tónlistarsnillingsins Kára. Þá mætir goðsögnin Mugison að sjálfsögðu til leiks.Tilkynnt í dag:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Bombay Bicycle Club, Celebs, Cyber, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kusk & Óviti, Kvikindi, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Superjava, Superserious, Tilbury.Þeir listamenn sem hafa verið tilkynntir hingað til:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Balming Tiger, Blondshell, Bombay Bicycle Club, Cassia, Celebs, Clubdub, Cyber, Daniil, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kristin Sesselja, Kneecap, Kusk & Óviti, Kvikindi, Lime Garden, Lón, Love’n’joy, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Myrkvi, Nanna, Neonme, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Squid, Superjava, Superserious, The Goa Express, The Haunted Youth, Tilbury, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. Hlusta má á lög tónlistarmannanna sem fram munu koma á hátíðinni í ár á spilunarlistanum hér fyrir neðan.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06
Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44