Bombay Bicycle Club og miklu fleiri bætast í hópinn á Airwaves Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 10:00 Strákarnir í Bombay Bicycle Club eru engir nýgræðingar þegar það kemur að Airwaves tónlistarhátíðinni. Iceland Airwaves Þrjátíu listamenn hafa bæst við hóp þeirra sem fram koma á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem fram fer í Reykjavík 2. til 4. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Þar á meðal er enska hljómsveitin Bombay Bicycle Club sem er enginn nýgræðingur á hátíðinni og kom fyrst til Íslands og spilaði á Airwaves árið 2010. Fjöldi innlendra og erlendra tónlistarmanna hafa auk ensku strákanna bæst í hópinn.Þar á meðal eru tónlistarmennirnir í upprennandi pönkbandinu Sprints, frönsk-amerísku bræðurnir Faux Real, kanadíska söngvaskáldið Andy Shauf, indí elektóníkin Ghostly Kisses frá Montreal, norska poppstjarnan SKAAR, fransk-bandaríska djass dúettinn DOMi & JD BECK og þýski pródúsentinn Donkey Kid, ásamt fjölmörgum fleirum. Þá láta íslenskir tónlistarmenn sitt ekki eftir liggja á tónlistarhátíðinni. Vestfjarðardrottningin Árný Margrét mætir til leiks, auk píanómúsíkantsins Eydísar Evensen, nýstirnunum Kónguló, Kusk & Óviti og tónlistarsnillingsins Kára. Þá mætir goðsögnin Mugison að sjálfsögðu til leiks.Tilkynnt í dag:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Bombay Bicycle Club, Celebs, Cyber, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kusk & Óviti, Kvikindi, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Superjava, Superserious, Tilbury.Þeir listamenn sem hafa verið tilkynntir hingað til:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Balming Tiger, Blondshell, Bombay Bicycle Club, Cassia, Celebs, Clubdub, Cyber, Daniil, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kristin Sesselja, Kneecap, Kusk & Óviti, Kvikindi, Lime Garden, Lón, Love’n’joy, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Myrkvi, Nanna, Neonme, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Squid, Superjava, Superserious, The Goa Express, The Haunted Youth, Tilbury, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. Hlusta má á lög tónlistarmannanna sem fram munu koma á hátíðinni í ár á spilunarlistanum hér fyrir neðan. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þar á meðal er enska hljómsveitin Bombay Bicycle Club sem er enginn nýgræðingur á hátíðinni og kom fyrst til Íslands og spilaði á Airwaves árið 2010. Fjöldi innlendra og erlendra tónlistarmanna hafa auk ensku strákanna bæst í hópinn.Þar á meðal eru tónlistarmennirnir í upprennandi pönkbandinu Sprints, frönsk-amerísku bræðurnir Faux Real, kanadíska söngvaskáldið Andy Shauf, indí elektóníkin Ghostly Kisses frá Montreal, norska poppstjarnan SKAAR, fransk-bandaríska djass dúettinn DOMi & JD BECK og þýski pródúsentinn Donkey Kid, ásamt fjölmörgum fleirum. Þá láta íslenskir tónlistarmenn sitt ekki eftir liggja á tónlistarhátíðinni. Vestfjarðardrottningin Árný Margrét mætir til leiks, auk píanómúsíkantsins Eydísar Evensen, nýstirnunum Kónguló, Kusk & Óviti og tónlistarsnillingsins Kára. Þá mætir goðsögnin Mugison að sjálfsögðu til leiks.Tilkynnt í dag:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Bombay Bicycle Club, Celebs, Cyber, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kusk & Óviti, Kvikindi, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Superjava, Superserious, Tilbury.Þeir listamenn sem hafa verið tilkynntir hingað til:Andy Shauf,Anna Gréta, Árný Margrét, Ásdís, Ash Olsen, Balming Tiger, Blondshell, Bombay Bicycle Club, Cassia, Celebs, Clubdub, Cyber, Daniil, DOMi and JD Beck, Donkey Kid, Eydís Evensen, Faux Real, FETISH, Fran Vasilic, Gallus, Ghostly Kisses, Greyskies, GRÓA, Jelena Ciric, JJ Paulo, Jonathan Hultén, Kári Egilsson, Kónguló, Kristin Sesselja, Kneecap, Kusk & Óviti, Kvikindi, Lime Garden, Lón, Love’n’joy, Madmadmad, Markéta Irglová, Monikaze, Mugison, Myrkvi, Nanna, Neonme, Sandrayati, Sigrún Stella, SKAAR, Soffía, Sprints, Squid, Superjava, Superserious, The Goa Express, The Haunted Youth, Tilbury, Trentemøller, Whispering Sons, Yard Act. Hlusta má á lög tónlistarmannanna sem fram munu koma á hátíðinni í ár á spilunarlistanum hér fyrir neðan.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. 22. febrúar 2023 13:06
Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. 19. janúar 2023 14:44