Meistaraþjálfarar NBA-deildarinnar fá sparkið hver á fætur öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 15:30 Mike Budenholzer er búinn að missa starfið hjá Milwaukee Bucks. Getty/Megan Briggs Milwaukee Bucks rak í gær þjálfarann Mike Budenholzer eftir að liðið datt út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar þrátt fyrir að vera með besta árangurinn í Austurdeildinni í vetur. Það þýðir að þrír af síðustu fjórum þjálfurum sem hafa gert lið að NBA-meisturum hafa verið reknir úr starfi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Sá eini sem stendur eftir er Steve Kerr, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum í fyrra en félagið hafði einnig unnið titilinn þrisvar áður undir hans stjórn. Auk Budenholzer (Bucks, 2021) þá þurftu þeir Frank Vogel (Lakers, 2020) og Nick Nurse (Raptors, 2019) einnig að taka pokann sinn. Budenholzer átti einn tvö ár eftir af sínum samningi og átti að fá fyrir þau sextán milljónir dollara. Bucks liðið vann 58 leiki undir hans stjórn í deildarkeppninni en varð aðeins sjötta liðið í NBA-sögunni sem dettur út á móti áttunda sætinu. Miami Heat vann einvígi liðanna 4-1 þar sem Jimmy Butler var með 37,6 stig í leik þar sem hann nýtti skotin sína 59,7 prósent. Giannis Antetokounmpo missti líka af leikjum í einvíginu vegna meiðsla og það vó líka þungt. Það er allt annað en algengt að þjálfarar með besta árangurinn í NBA komi ekki til bakar árið eftir. Budenholzer er aðeins sjá fjórði á síðustu fimmtíu árum en hinir eru Mike Brown (Cleveland Cavaliers 2009-10), Phil Jackson (Chicago Bulls 1997-98) og Pat Riley (Los Angeles Lakers 1989-90). Milwaukee vann 69 prósent deildarleikja undir stjórn Budenholzer (271-120) og var ekkert lið með betri árangur í deildinni á þeim tíma. Liðið var með besta árangurinn í deildinni á þremur tímabilum (2018-19, 2019-20 og 2022-23) en komst aldrei í lokaúrslitin á þeim tímabilum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Það þýðir að þrír af síðustu fjórum þjálfurum sem hafa gert lið að NBA-meisturum hafa verið reknir úr starfi. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Sá eini sem stendur eftir er Steve Kerr, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum í fyrra en félagið hafði einnig unnið titilinn þrisvar áður undir hans stjórn. Auk Budenholzer (Bucks, 2021) þá þurftu þeir Frank Vogel (Lakers, 2020) og Nick Nurse (Raptors, 2019) einnig að taka pokann sinn. Budenholzer átti einn tvö ár eftir af sínum samningi og átti að fá fyrir þau sextán milljónir dollara. Bucks liðið vann 58 leiki undir hans stjórn í deildarkeppninni en varð aðeins sjötta liðið í NBA-sögunni sem dettur út á móti áttunda sætinu. Miami Heat vann einvígi liðanna 4-1 þar sem Jimmy Butler var með 37,6 stig í leik þar sem hann nýtti skotin sína 59,7 prósent. Giannis Antetokounmpo missti líka af leikjum í einvíginu vegna meiðsla og það vó líka þungt. Það er allt annað en algengt að þjálfarar með besta árangurinn í NBA komi ekki til bakar árið eftir. Budenholzer er aðeins sjá fjórði á síðustu fimmtíu árum en hinir eru Mike Brown (Cleveland Cavaliers 2009-10), Phil Jackson (Chicago Bulls 1997-98) og Pat Riley (Los Angeles Lakers 1989-90). Milwaukee vann 69 prósent deildarleikja undir stjórn Budenholzer (271-120) og var ekkert lið með betri árangur í deildinni á þeim tíma. Liðið var með besta árangurinn í deildinni á þremur tímabilum (2018-19, 2019-20 og 2022-23) en komst aldrei í lokaúrslitin á þeim tímabilum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik