Hrun hjá Marel og feðgarnir töpuðu 7,5 milljörðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 10:33 Feðgarnir eru stærstu eigendurnir í Eyri Invest sem eiga stærstan hlut í Marel. Samsett Verð á hlutabréfum Marel lækkaði í gær um 17,56 prósent og fór markaðsvirði félagsins úr 452 milljörðum niður í 381 milljarð. Eignarhlutur Eyrir Invest, stærsta hluthafinn í Marel, rýrnaði um 19,5 milljörða króna vegna lækkunarinnar. Hlutur tveggja stærsta eigenda Eyris, feðganna Þórðar Magnússonar og Árna Odds Þórðarsonar rýrnaði um 7,5 milljarða vegna lækkana gærdagsins. Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna. Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni lækkaði um 7,5 prósent í viðskiptum gærdagsins. Marel kynnti uppgjör félagsins eftir lokun markaða í fyrradag og kom lækkunin í kjölfarið. Á eftir Marel lækkuðu hlutabréf í Festi næst mest eða um 6,81 prósent en félagið kynnti líkt og Marel uppgjör sitt í fyrradag.Lækkun úrvalsvísitölunnar hefur aðeins tvisvar verið meiri en í gær. Síðast þann 12. mars árið 2020 lækkaði úrvalsvísitalan svo skarpt, eða um 8,3 prósent í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19. Þá var versti dagurinn þann 9. mars árið 2009 þegar vísitalan lækkaði um 26,0 prósent. Töpuðu 7,5 milljörðum Stærsti hluthafinn í Marel er Eyrir Invest en félagið á þar 24,7 prósent eignarhlut. Stærstu einstöku hluthafar Eyris eru feðgarnir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarson. Þeir eiga 20,7 prósent og 18,1 prósent hlut hvor. Í umfjöllun Viðskiptablaðsins kemur fram að virði þeirra hafi því í gær rýrnað samtals um 7,5 milljarða króna. Eignarhlutur Þórðar rýrnaði um 4.401 milljónir og hlutur Árna um 3.533 milljónir. Þórður hyggst láta af störfum fyrir stjórn félagsins á aðalfundi þess í maí. Gangvirði eignarhluta Eyris í Marel lækkaði um 46 prósent í fyrra en Eyris tapaði alls 80 milljörðum króna.
Fjármálamarkaðir Marel Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira