Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 3. desember 2025 11:37 Margrét Jónasdóttir hóf störf sem aðstoðardagskrárstjóri RÚV árið 2022. Aðsend Margrét Jónasdóttir, aðstoðardagskrárstjóri hjá RÚV, lætur af störfum um áramótin. Hún hyggst snúa sér aftur að framleiðslustörfum og klára mastersritgerð. Margrét tók við stöðu aðstoðardagskrárstjóra árið 2022 en þar áður átti hún langan og farsælan feril í framleiðslu og handritsskrifum heimildarmynda, lengst af í starfi yfirmanns heimildarmyndadeildar og aðalframleiðanda hjá Sagafilm. Hún var tímabundið settur dagskrárstjóri RÚV eftir að Skarphéðinn Guðmundsson sagði starfi sínu lausu fyrir ári síðan. Hún sóttist eftir starfinu þegar það var auglýst en Eva Georgs Ásudóttir, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hlaut starfið. „Þetta var allt í ágætissamkomulagi, það er ekki ein ástæða,“ segir Margrét í samtali við fréttastofu. „Það er auðvitað þegar það eru breytingar í brúnni þá er tími til þess að skoða sig um aftur. Ég á nokkur ókláruð stór verkefni sem mig langaði til að sinna. Það er ekkert eitthvað dramatískt en búið að vera mjög áhugavert og lærdómsríkt að sitja í Efstaleitinu.“ Margrét segir margt spennandi fram undan, til að mynda langi hana að snúa sér aftur að framleiðslustörfum og jafnvel klára mastersritgerðina sína. Margrét er með meistaragráðu í samtímasögu frá University College London og hefur stundað meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Meðfram framleiðandastarfi gegndi Margrét ýmiss konar nefndarstörfum og sat í stjórnum og dómnefndum sem tengdust kvikmyndagerð og heimildarmyndaframleiðslu, bæði hérlendis og erlendis. Vistaskipti Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Sjá meira
Margrét tók við stöðu aðstoðardagskrárstjóra árið 2022 en þar áður átti hún langan og farsælan feril í framleiðslu og handritsskrifum heimildarmynda, lengst af í starfi yfirmanns heimildarmyndadeildar og aðalframleiðanda hjá Sagafilm. Hún var tímabundið settur dagskrárstjóri RÚV eftir að Skarphéðinn Guðmundsson sagði starfi sínu lausu fyrir ári síðan. Hún sóttist eftir starfinu þegar það var auglýst en Eva Georgs Ásudóttir, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, hlaut starfið. „Þetta var allt í ágætissamkomulagi, það er ekki ein ástæða,“ segir Margrét í samtali við fréttastofu. „Það er auðvitað þegar það eru breytingar í brúnni þá er tími til þess að skoða sig um aftur. Ég á nokkur ókláruð stór verkefni sem mig langaði til að sinna. Það er ekkert eitthvað dramatískt en búið að vera mjög áhugavert og lærdómsríkt að sitja í Efstaleitinu.“ Margrét segir margt spennandi fram undan, til að mynda langi hana að snúa sér aftur að framleiðslustörfum og jafnvel klára mastersritgerðina sína. Margrét er með meistaragráðu í samtímasögu frá University College London og hefur stundað meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst. Meðfram framleiðandastarfi gegndi Margrét ýmiss konar nefndarstörfum og sat í stjórnum og dómnefndum sem tengdust kvikmyndagerð og heimildarmyndaframleiðslu, bæði hérlendis og erlendis.
Vistaskipti Ríkisútvarpið Bíó og sjónvarp Mest lesið 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fréttamaður spreytir sig á græjunni sem allir eru að tala um Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Hugmyndir um spilavíti á Hilton Reykjavík Nordica urðu að engu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Sjá meira