Afhjúpa fleiri tónlistaratriði á Þjóðhátíð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. maí 2023 12:18 Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á Þjóðhátíð í ár í fyrsta sinn. Anna Maggý Þjóðhátíð fer fram með pomp og prakt yfir Verslunarmannahelgina, 3. - 6. ágúst næstkomandi. Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins sem verður frumflutt í byrjun júní en Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í dag um fleiri tónlistaratriði. Rapp hljómsveitin XXX Rottweiler mun aftur stíga á stokk í Herjólfsdalnum en þeir trylltu lýðinn í dalnum í fyrra. Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á hátíðinni í fyrsta skipti í ár og það á stóra sviðinu. Blaðamaður tók púlsinn á henni. „Ég er bara alveg ótrúlega spennt og ég hlakka mikið til. Ég hef aldrei farið á Þjóðhátíð áður þannig að þetta verður skemmtileg fyrsta upplifun af hátíðinni,“ segir Una. Í spilaranum hér að neðan má sjá Unu Torfa flytja lagið Fyrrverandi á Hlustendaverðlaununum í ár: Jón Ólafsson er einnig meðal nýtilkynntra tónlistarmanna sem koma fram á Þjóðhátíð í ár en hann verður í góðum hópi ásamt eiginkonu sinni og söngkonunni Hildi Völu, tónlistarmanninum Eyfa og hljómsveitarbræðrum sínum úr Nýdönsk, þeim Birni Jörundi og Daníel Ágústi. Áður tilkynnt atriði auk Emmsjé Gauta eru Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór. Það eru nákvæmlega 88 dagar í stærstu útihátíð ársins hérlendis og geta áhugasamir fylgst með hér. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. 31. mars 2023 09:01 Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. 3. mars 2023 10:13 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Rapp hljómsveitin XXX Rottweiler mun aftur stíga á stokk í Herjólfsdalnum en þeir trylltu lýðinn í dalnum í fyrra. Tónlistarkonan Una Torfa kemur fram á hátíðinni í fyrsta skipti í ár og það á stóra sviðinu. Blaðamaður tók púlsinn á henni. „Ég er bara alveg ótrúlega spennt og ég hlakka mikið til. Ég hef aldrei farið á Þjóðhátíð áður þannig að þetta verður skemmtileg fyrsta upplifun af hátíðinni,“ segir Una. Í spilaranum hér að neðan má sjá Unu Torfa flytja lagið Fyrrverandi á Hlustendaverðlaununum í ár: Jón Ólafsson er einnig meðal nýtilkynntra tónlistarmanna sem koma fram á Þjóðhátíð í ár en hann verður í góðum hópi ásamt eiginkonu sinni og söngkonunni Hildi Völu, tónlistarmanninum Eyfa og hljómsveitarbræðrum sínum úr Nýdönsk, þeim Birni Jörundi og Daníel Ágústi. Áður tilkynnt atriði auk Emmsjé Gauta eru Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór. Það eru nákvæmlega 88 dagar í stærstu útihátíð ársins hérlendis og geta áhugasamir fylgst með hér.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. 31. mars 2023 09:01 Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. 3. mars 2023 10:13 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. 31. mars 2023 09:01
Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. 3. mars 2023 10:13