Fjölgar mest í Siðmennt og Kaþólsku kirkjunni Máni Snær Þorláksson skrifar 9. maí 2023 11:13 Meðlimum þjóðkirkjunnar fækkar enn. Vísir/Vilhelm Meðlimum þjóðkirkjunnar hefur fækkað um 706 síðan í síðastliðnum desember. Fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi hefur verið mest í Siðmennt, næst mest í Kaþólsku kirkjunni og svo Ásatrúarfélaginu. Alls eru nú 226.763 skráðir í þjóðkirkjuna en meðlimum hennar hefur fækkað um 0,3 prósent frá því í síðastliðnum desember. Í upphafi mars hafði meðlimum þjóðkirkjunnar fækkað um 530 og hefur meðlimum hennar því fækkað um 176 á undanförnum tveimur mánuðum. Hlutfallslega er fækkun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi mest í Ananda Marga eða tíu prósent. Meðlimir þess félags voru þó einungis tíu í desember en þeim hefur fækkað um einn síðan þá. Síðan í desember í fyrra hafa 193 skráð sig í Siðmennt og er það mesta fjölgunin á því tímabili. Þá hafa 132 skráð sig í Kaþólsku kirkjuna, sem er næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins, og 117 í Ásatrúarfélagið á sama tímabili. Hlutfallslega er fjölgunin þó mest í Lífspekifélagi Íslands. Meðlimir þess voru 29 í desember en þeir eru 46 í dag, það er hækkun sem nemur 58,6 prósentum. Um 7,7 prósent landsmanna eru skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða alls 30.207 manns. Þeir einstaklingar hafa tekið afstöðu til þeirrar skráningar sinnar en alls eru 76.251 með ótilgreinda skráningu. Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Alls eru nú 226.763 skráðir í þjóðkirkjuna en meðlimum hennar hefur fækkað um 0,3 prósent frá því í síðastliðnum desember. Í upphafi mars hafði meðlimum þjóðkirkjunnar fækkað um 530 og hefur meðlimum hennar því fækkað um 176 á undanförnum tveimur mánuðum. Hlutfallslega er fækkun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi mest í Ananda Marga eða tíu prósent. Meðlimir þess félags voru þó einungis tíu í desember en þeim hefur fækkað um einn síðan þá. Síðan í desember í fyrra hafa 193 skráð sig í Siðmennt og er það mesta fjölgunin á því tímabili. Þá hafa 132 skráð sig í Kaþólsku kirkjuna, sem er næst fjölmennasta trú- og lífsskoðunarfélag landsins, og 117 í Ásatrúarfélagið á sama tímabili. Hlutfallslega er fjölgunin þó mest í Lífspekifélagi Íslands. Meðlimir þess voru 29 í desember en þeir eru 46 í dag, það er hækkun sem nemur 58,6 prósentum. Um 7,7 prósent landsmanna eru skráðir utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða alls 30.207 manns. Þeir einstaklingar hafa tekið afstöðu til þeirrar skráningar sinnar en alls eru 76.251 með ótilgreinda skráningu.
Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira