Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:01 Sara Sigmundsdóttir ætlar sér að verða eitt prósent betri á hverjum degi. Instagram/@sarasigmunds Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Sjá meira
Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast