Newcastle tók stórt skref í átt að Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 20:37 Callum Wilson skorar hér þriðja mark Newcastle í kvöld. Vísir/Getty Newcastle vann í kvöld góðan sigur á Brighton þegar liðin mættust á St. James Park í kvöld. Newcastle er nú í lykilstöðu að ná sæti í Meistaradeildinni að ári. Fyrir leikinn í kvöld var Newcastle jafnt Manchester United að stigum í töflunni en bæði voru liðin einu stigi á undan Liverpool, sem situr í 5. sætinu, en áttu leik til góða. Það var því kjörið tækifæri fyrir Newcastle að komast í lykilstöðu. Heimamenn komust í 1-0 á 22. mínútu þegar Deniz Undav skoraði sjálfsmark. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði Dan Burn síðan með skalla eftir sendingu Kieran Trippier og staðan 2-0 í hálfleik Newcastle í vil. Áðurnefndur Deniz Undav bætti svo fyrir sjálfsmarkið í upphafi síðari hálfleiks þegar hann minnkaði muninn í 2-1. Brighton gerði síðan þrefalda skiptingu skömmu síðar til að freista þess að jafna og náði að setja pressu á lið heimamanna. Það var þó lið Newcastle sem átti síðasta orðið. Callum Wilson skoraði þriðja mark liðsins á 89. mínútu og Bruno Guimares bætti því fjórða við í uppbótartíma. Lokatölur 4-1 og Newcastle nú eitt í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar og í góðri stöðu hvað varðar sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld var Newcastle jafnt Manchester United að stigum í töflunni en bæði voru liðin einu stigi á undan Liverpool, sem situr í 5. sætinu, en áttu leik til góða. Það var því kjörið tækifæri fyrir Newcastle að komast í lykilstöðu. Heimamenn komust í 1-0 á 22. mínútu þegar Deniz Undav skoraði sjálfsmark. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði Dan Burn síðan með skalla eftir sendingu Kieran Trippier og staðan 2-0 í hálfleik Newcastle í vil. Áðurnefndur Deniz Undav bætti svo fyrir sjálfsmarkið í upphafi síðari hálfleiks þegar hann minnkaði muninn í 2-1. Brighton gerði síðan þrefalda skiptingu skömmu síðar til að freista þess að jafna og náði að setja pressu á lið heimamanna. Það var þó lið Newcastle sem átti síðasta orðið. Callum Wilson skoraði þriðja mark liðsins á 89. mínútu og Bruno Guimares bætti því fjórða við í uppbótartíma. Lokatölur 4-1 og Newcastle nú eitt í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar og í góðri stöðu hvað varðar sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira