Katrín Tanja: Ég dáist svo mikið af þessari stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2023 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir stillir sér upp með Mal O'Brien en þessi unga bandaríska stelpa ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í ár þrátt fyrir að vera sigurstranglegust fyrir fram. Instagram/@katrintanja Ein allra stærsta frétt CrossFit heimsins á þessu ári kom fram í dagsljósið fyrir helgi þegar sigurvegari fyrstu tveggja hluta undankeppni heimsleikanna tilkynnti að hún væri hætt keppni á þessu tímabili. Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira
Hin nítján ára gamla Mallory O'Brien tók þá ákvörðun að taka ekki þátt í undanúrslitamótinu og getur því ekki lengur tryggt sér farseðilinn á heimsleikana. O'Brien talaði um að nú þyrfti hún að hugsa um sína andlegu heilsu og það rétta í stöðunni væri að taka sér frí. Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir þessa frábæru CrossFit konu vel en þær kepptu saman á Wodapalooza mótinu í janúar og hafa einnig verið að æfa saman. Mal O'Brien þakkaði fólki í kringum sig fyrir stuðningin eftir að hún tók þessa stóru ákvörðun og Katrín Tanja skrifaði hlý orð um hana á samfélagsmiðlum. „Mal mín. Ég dáist svo mikið af þessari stelpu, ekki aðeins vegna dugnaðarins og vinnuseminnar innan veggja íþróttasalsins heldur ekki síst fyrir þann gríðarlega sterka karakter sem hún hefur yfir að ráða og það hugrekki sem hún sýndi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þó að það sé gaman að vinna þá skiptir það ekki öllu máli. Okkar eigin heilsa, velferð og lífsferðalag verða að vera í fyrsta sæti,“ skrifaði Katrín. „Það hefur verið gjöf að fá að æfa með þér á þessu tímabili og að fá tækifæri til að kynnast þér. Þú hefur gert mig að betri manneskju. Ég elska þig stelpa. Ég er stolt af þér. Ég mun standa með þér alla þína leið,“ skrifaði Katrín Tanja eins og má sjá hérna fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Leik lokið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira