Dagskráin í dag: Úrslitatvíhöfði í Eyjum, Serie A og undanúrslit í BLAST Smári Jökull Jónsson skrifar 20. maí 2023 06:01 Aron Rafn Eðvarsson var frábær í oddaleik Hauka og Aftureldingar og hann verður í eldlínunni í Eyjum í dag. Vísir/Hulda Margrét Það verða tveir leikir í lokaúrslitum Olís-deildanna á dagskrá í Vestmannaeyjum í dag. Einnig verður leikið í Serie A á Ítalíu sem til undanúrslita á BLAST.tv Paris Major mótinu. Stöð 2 Sport Handboltaveislan hefst klukkan 12:20 í dag þegar útsending hefst frá Vestmannaeyjum en þar fer fram fyrsti leikur ÍBV og Hauka í úrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 13:00. Stefáni Árni og félagar í Seinni bylgjunni fara yfir leikinn strax í kjölfarið klukkan 14:30 en klukkan 15:00 hefst síðan upphitun fyrir þriðja úrslitaleik ÍBV og Vals í kvennaflokki en Valskonur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Svava Kristín ásamt sérfræðingum mun síðan fara yfir leikinn í Seinni Bylgjunni strax að honum loknum. Stöð 2 Sport 2 Leikur Cremonese og Bologna í Serie A verður sýndur beint klukkan 12:20 og klukkan 15:50 er komið að leik Atalanta og Verona í sömu deild. Þríhöfðanum á Ítalíu lýkur síðan með leik AC Milan og Sampdoria klukkan 18:35. Klukkan 0:30 verður sýnt beint frá þriðja leik Los Angeles Lakers og Denver Nuggets í þriðja leik úrslita Vesturdeildarinnar en Nuggets leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Sýnt verður beint frá Aramco Team Series mótinu á LET mótaröðinni í golfi klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Þriðji dagur PGA risamótsins í golfi verður sýndur beint frá klukkan 17:00. Stöð 2 Esport Nú er komið að undanúrslitum á BLAST.tv Paris Major mótinu í rafíþróttum. Upphitun hefst klukkan 12:00 og fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 13:00. Seinni leikurinn verður síðan sýndur beint klukkan 17:00. Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Handboltaveislan hefst klukkan 12:20 í dag þegar útsending hefst frá Vestmannaeyjum en þar fer fram fyrsti leikur ÍBV og Hauka í úrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 13:00. Stefáni Árni og félagar í Seinni bylgjunni fara yfir leikinn strax í kjölfarið klukkan 14:30 en klukkan 15:00 hefst síðan upphitun fyrir þriðja úrslitaleik ÍBV og Vals í kvennaflokki en Valskonur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Svava Kristín ásamt sérfræðingum mun síðan fara yfir leikinn í Seinni Bylgjunni strax að honum loknum. Stöð 2 Sport 2 Leikur Cremonese og Bologna í Serie A verður sýndur beint klukkan 12:20 og klukkan 15:50 er komið að leik Atalanta og Verona í sömu deild. Þríhöfðanum á Ítalíu lýkur síðan með leik AC Milan og Sampdoria klukkan 18:35. Klukkan 0:30 verður sýnt beint frá þriðja leik Los Angeles Lakers og Denver Nuggets í þriðja leik úrslita Vesturdeildarinnar en Nuggets leiðir einvígið 2-0. Stöð 2 Sport 3 Sýnt verður beint frá Aramco Team Series mótinu á LET mótaröðinni í golfi klukkan 20:00. Stöð 2 Sport 4 Þriðji dagur PGA risamótsins í golfi verður sýndur beint frá klukkan 17:00. Stöð 2 Esport Nú er komið að undanúrslitum á BLAST.tv Paris Major mótinu í rafíþróttum. Upphitun hefst klukkan 12:00 og fyrri undanúrslitaleikurinn hefst klukkan 13:00. Seinni leikurinn verður síðan sýndur beint klukkan 17:00.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira