Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 09:30 Mohamed Salah er búinn að búa til þrjátíu mörk á tímabilinu en það var ekki nóg til að ná einu af fjórum efstu sætunum. Getty/James Holyoak Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Liverpool á ekki lengur möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea í gær en Liverpool getur hvorki náð United eða Newcastle að stigum í lokaumferðinni um helgina. Svo mikið var Salah niðri fyrir að hann fór á Twitter og tjáði sig. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Það er engin afsökun fyrir þessu,“ skrifaði Mohamed Salah á Twitter. I m totally devastated. There s absolutely no excuse for this. We had everything we needed to make it to next year s Champions League and we failed. We are Liverpool and qualifying to the competition is the bare minimum. I am sorry but it s too soon for an uplifting or optimistic pic.twitter.com/qZmA9WsueM— Mohamed Salah (@MoSalah) May 25, 2023 „Við vorum með allt sem við þurftum til að komast í Meistaradeildina á næsta ári en okkur mistókst að ná því. Við erum Liverpool og það er algjört lágmark fyrir þetta félag að komast í Meistaradeildina. Mér þykir það leiðinlegt en það er of snemmt fyrir upplífgandi eða jákvæða færslu. Við brugðumst okkur sjálfum,“ skrifaði Salah. Liverpool vann sjö leiki í röð og stuðningsmenn fengu aftur smá von en hún fór út um gluggann eftir 1-1 jafntefli við Aston Villa á heimavelli. Liverpool spilar því í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Mo Salah er með 19 mörk og 11 stoðsendingar í 37 deildarleikjum á tímabilinu. Hann verður 31 árs í sumar og veit að tímabilunum á toppnum fer fækkandi. Þessa vegna er enn meira svekkjandi að fá ekki að spila við þá bestu í Evrópu næsta vetur. Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira
Liverpool á ekki lengur möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea í gær en Liverpool getur hvorki náð United eða Newcastle að stigum í lokaumferðinni um helgina. Svo mikið var Salah niðri fyrir að hann fór á Twitter og tjáði sig. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Það er engin afsökun fyrir þessu,“ skrifaði Mohamed Salah á Twitter. I m totally devastated. There s absolutely no excuse for this. We had everything we needed to make it to next year s Champions League and we failed. We are Liverpool and qualifying to the competition is the bare minimum. I am sorry but it s too soon for an uplifting or optimistic pic.twitter.com/qZmA9WsueM— Mohamed Salah (@MoSalah) May 25, 2023 „Við vorum með allt sem við þurftum til að komast í Meistaradeildina á næsta ári en okkur mistókst að ná því. Við erum Liverpool og það er algjört lágmark fyrir þetta félag að komast í Meistaradeildina. Mér þykir það leiðinlegt en það er of snemmt fyrir upplífgandi eða jákvæða færslu. Við brugðumst okkur sjálfum,“ skrifaði Salah. Liverpool vann sjö leiki í röð og stuðningsmenn fengu aftur smá von en hún fór út um gluggann eftir 1-1 jafntefli við Aston Villa á heimavelli. Liverpool spilar því í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Mo Salah er með 19 mörk og 11 stoðsendingar í 37 deildarleikjum á tímabilinu. Hann verður 31 árs í sumar og veit að tímabilunum á toppnum fer fækkandi. Þessa vegna er enn meira svekkjandi að fá ekki að spila við þá bestu í Evrópu næsta vetur.
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira