Esther fékk verðlaun fyrir meistaraverkefni við Harvard Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. maí 2023 14:00 Esther með viðurkenningarskjalið eftir athöfnina. Esther Hallsdóttir Esther Hallsdóttir hlaut á dögunum verðlaun fyrir besta meistaraverkefni ársins frá Harvard Kennedy háskólanum. Verðlaunin eru sögð þau eftirsóttustu innan skólans og eru einu verðlaunin sem veitt eru fyrir góðan námsárangur. Meistaraverkefni Estherar og Stuti Ginodia, samstarfskonu hennar, er úr opinberri stefnumótun. Verkefnið heitir Unlocking Potential: A Roadmap to Reduce Stunting in Sindh, Pakistan og í því er vaxtarhömlun barna í Sindh héraði Pakistan skoðuð. Þá eru leiðir til að sporna gegn háu hlutfalli vaxtarhömlunar barna í héraðinu lagðar fyrir. Rannsóknin var framkvæmd í samvinnu við Alþjóðabankann. Esther og Stuti ásamt leiðbeinanda þeirra, Asim Khwaja.Esther Hallsdóttir Esther lauk BA-prófi í mannfræði með stjórnmálafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Hún segir það grunnnám þó óhefðbundið fyrir þetta meistaranám. Flestir þar hafi lært hagfræði eða sagnfræði. Eftir Háskóla segist Esther hafa unnið hjá Unicef á Íslandi í þrjú ár. Síðast sem herferðastýra. Því næst hafi leið hennar og Ísaks Einars Rúnarssonar, unnusta hennar, legið til Massachusetts í nám. Þar höfðu þau bæði komist inn í meistaranám við Harvard Kennedy háskólann. Esther í opinberri stefnumótun og Ísak í opinberri stjórnsýslu. Parið útskrifaðist í gær. Esther og Ísak, unnusti hennar, eftir útskriftararhöfnina í gær.Esther Hallsdóttir Aðspurð hvað taki við eftir útskrift þeirra beggja segir Esther að parið stefni á að gifta sig í sumar á Íslandi. Í haust liggi svo leiðin til Washington D.C. þar sem Ísak mun starfa í ráðgjöf. Esther segist ekki búin að ákveða hvað tekur þá við hjá henni en efar ekki að það verði eitthvað spennandi. Skóla - og menntamál Háskólar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hyggjast heilla Harvard um helgina: „Vonumst til að fá fleiri íslenska leikmenn“ Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur að sérstökum sýningarleik um helgina þar sem íslenskt knattspyrnufólk fær tækifæri til að sýna listir sínar fyrir þjálfurum bandarískra háskólaliða. Þjálfarar frá Boston College og Harvard fara fögrum orðum um íslenska leikmenn. 4. febrúar 2023 09:01 Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. 23. maí 2023 15:17 Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29. júní 2016 09:10 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sig Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Sjá meira
Verðlaunin eru sögð þau eftirsóttustu innan skólans og eru einu verðlaunin sem veitt eru fyrir góðan námsárangur. Meistaraverkefni Estherar og Stuti Ginodia, samstarfskonu hennar, er úr opinberri stefnumótun. Verkefnið heitir Unlocking Potential: A Roadmap to Reduce Stunting in Sindh, Pakistan og í því er vaxtarhömlun barna í Sindh héraði Pakistan skoðuð. Þá eru leiðir til að sporna gegn háu hlutfalli vaxtarhömlunar barna í héraðinu lagðar fyrir. Rannsóknin var framkvæmd í samvinnu við Alþjóðabankann. Esther og Stuti ásamt leiðbeinanda þeirra, Asim Khwaja.Esther Hallsdóttir Esther lauk BA-prófi í mannfræði með stjórnmálafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands. Hún segir það grunnnám þó óhefðbundið fyrir þetta meistaranám. Flestir þar hafi lært hagfræði eða sagnfræði. Eftir Háskóla segist Esther hafa unnið hjá Unicef á Íslandi í þrjú ár. Síðast sem herferðastýra. Því næst hafi leið hennar og Ísaks Einars Rúnarssonar, unnusta hennar, legið til Massachusetts í nám. Þar höfðu þau bæði komist inn í meistaranám við Harvard Kennedy háskólann. Esther í opinberri stefnumótun og Ísak í opinberri stjórnsýslu. Parið útskrifaðist í gær. Esther og Ísak, unnusti hennar, eftir útskriftararhöfnina í gær.Esther Hallsdóttir Aðspurð hvað taki við eftir útskrift þeirra beggja segir Esther að parið stefni á að gifta sig í sumar á Íslandi. Í haust liggi svo leiðin til Washington D.C. þar sem Ísak mun starfa í ráðgjöf. Esther segist ekki búin að ákveða hvað tekur þá við hjá henni en efar ekki að það verði eitthvað spennandi.
Skóla - og menntamál Háskólar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hyggjast heilla Harvard um helgina: „Vonumst til að fá fleiri íslenska leikmenn“ Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur að sérstökum sýningarleik um helgina þar sem íslenskt knattspyrnufólk fær tækifæri til að sýna listir sínar fyrir þjálfurum bandarískra háskólaliða. Þjálfarar frá Boston College og Harvard fara fögrum orðum um íslenska leikmenn. 4. febrúar 2023 09:01 Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. 23. maí 2023 15:17 Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29. júní 2016 09:10 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigmundur Davíð les upp andstyggileg ummæli um sig Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Sjá meira
Hyggjast heilla Harvard um helgina: „Vonumst til að fá fleiri íslenska leikmenn“ Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur að sérstökum sýningarleik um helgina þar sem íslenskt knattspyrnufólk fær tækifæri til að sýna listir sínar fyrir þjálfurum bandarískra háskólaliða. Þjálfarar frá Boston College og Harvard fara fögrum orðum um íslenska leikmenn. 4. febrúar 2023 09:01
Sú fyrsta sem fær tíu í einkunn fyrir meistaravörn Guðrún Sólveig Sigríðardóttir Pöpperl, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut í gær 10 í einkunn fyrir vörn á meistararitgerð sinni í greininni. Þetta er í fyrsta sinn sem hæsta einkunn er gefin fyrir meistararitgerð við deildina. 23. maí 2023 15:17
Ingibjörg Ösp nýr forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Forstöðumaður mennta- og mannauðsmála ber ábyrgð á að vinna að og framfylgja stefnu SI í mennta- og mannauðsmálum. 29. júní 2016 09:10