Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 18:01 Katrín Tanja kraftlyftingakona hefur alltaf hugsað vel um heilsuna og vandar vel hvaða næringu hún setur ofan í sig. Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu. Uppskriftir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu.
Uppskriftir Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira