Rúnar Alex ekki í hóp í dag: Snýr nú aftur til Arsenal Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 18:05 Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður Arsenal, hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í undanförnum landsliðsverkefnum. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Alanyaspor í lokaleik liðsins í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Alanyaspor mátti þola 5-1 skell gegn Trabsonspor á útivelli í lokaumferð deildarinnar en það féll í skaut Yusuf Karagöz að standa vaktina í marki Alanyaspor, eitthvað sem Rúnar Alex hefur séð um að gera á tímabilinu. Rúnar hefur verið á láni hjá Alanyaspor frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á yfirstandandi tímabili. Í Tyrklandi hefur hann spilað 34 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og sex sinnum haldið hreinu. Alanyaspor endar tímabilið í 12. sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar en nítján lið taka þátt í deildinni hverju sinni. Óvíst er hvað tekur við hjá Rúnari Alex en samningur hans við Arsenal rennur út eftir rúmt eitt ár. Hann á að baki sex leiki fyrir félagið og hefur verið sendur á láni frá því í tvígang undanfarin ár. Hann hefur staðið vaktina í marki íslenska landsliðsins í fyrstu tveimur leikjum liðsins í undankeppni EM 2024 til þessa og gera má fastlega ráð fyrir því að hann verði í fyrsta landsliðshópi Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem verður opinberaður í næstu viku. Tyrkneski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi Sjá meira
Alanyaspor mátti þola 5-1 skell gegn Trabsonspor á útivelli í lokaumferð deildarinnar en það féll í skaut Yusuf Karagöz að standa vaktina í marki Alanyaspor, eitthvað sem Rúnar Alex hefur séð um að gera á tímabilinu. Rúnar hefur verið á láni hjá Alanyaspor frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á yfirstandandi tímabili. Í Tyrklandi hefur hann spilað 34 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og sex sinnum haldið hreinu. Alanyaspor endar tímabilið í 12. sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar en nítján lið taka þátt í deildinni hverju sinni. Óvíst er hvað tekur við hjá Rúnari Alex en samningur hans við Arsenal rennur út eftir rúmt eitt ár. Hann á að baki sex leiki fyrir félagið og hefur verið sendur á láni frá því í tvígang undanfarin ár. Hann hefur staðið vaktina í marki íslenska landsliðsins í fyrstu tveimur leikjum liðsins í undankeppni EM 2024 til þessa og gera má fastlega ráð fyrir því að hann verði í fyrsta landsliðshópi Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem verður opinberaður í næstu viku.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi Sjá meira