Rúnar Alex ekki í hóp í dag: Snýr nú aftur til Arsenal Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 18:05 Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður Arsenal, hefur verið aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í undanförnum landsliðsverkefnum. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Alanyaspor í lokaleik liðsins í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Alanyaspor mátti þola 5-1 skell gegn Trabsonspor á útivelli í lokaumferð deildarinnar en það féll í skaut Yusuf Karagöz að standa vaktina í marki Alanyaspor, eitthvað sem Rúnar Alex hefur séð um að gera á tímabilinu. Rúnar hefur verið á láni hjá Alanyaspor frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á yfirstandandi tímabili. Í Tyrklandi hefur hann spilað 34 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og sex sinnum haldið hreinu. Alanyaspor endar tímabilið í 12. sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar en nítján lið taka þátt í deildinni hverju sinni. Óvíst er hvað tekur við hjá Rúnari Alex en samningur hans við Arsenal rennur út eftir rúmt eitt ár. Hann á að baki sex leiki fyrir félagið og hefur verið sendur á láni frá því í tvígang undanfarin ár. Hann hefur staðið vaktina í marki íslenska landsliðsins í fyrstu tveimur leikjum liðsins í undankeppni EM 2024 til þessa og gera má fastlega ráð fyrir því að hann verði í fyrsta landsliðshópi Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem verður opinberaður í næstu viku. Tyrkneski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira
Alanyaspor mátti þola 5-1 skell gegn Trabsonspor á útivelli í lokaumferð deildarinnar en það féll í skaut Yusuf Karagöz að standa vaktina í marki Alanyaspor, eitthvað sem Rúnar Alex hefur séð um að gera á tímabilinu. Rúnar hefur verið á láni hjá Alanyaspor frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á yfirstandandi tímabili. Í Tyrklandi hefur hann spilað 34 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og sex sinnum haldið hreinu. Alanyaspor endar tímabilið í 12. sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar en nítján lið taka þátt í deildinni hverju sinni. Óvíst er hvað tekur við hjá Rúnari Alex en samningur hans við Arsenal rennur út eftir rúmt eitt ár. Hann á að baki sex leiki fyrir félagið og hefur verið sendur á láni frá því í tvígang undanfarin ár. Hann hefur staðið vaktina í marki íslenska landsliðsins í fyrstu tveimur leikjum liðsins í undankeppni EM 2024 til þessa og gera má fastlega ráð fyrir því að hann verði í fyrsta landsliðshópi Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide sem verður opinberaður í næstu viku.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Í beinni: Barcelona - Real Madrid | Allt undir í El Clásico Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Sjá meira