Auðjöfur sektaður um átján milljónir fyrir hraðakstur Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2023 11:33 Frá Maríuhöfn á Álandseyjum. Eyjarnar tilheyra Finnlandi en hafa sjálfsstjórn í ýmsum málefnum. Meirihluti íbúa þar er sænskumælandi. Getty Auðugasti íbúi Álandseyja var sektaður um meira en 120.000 evrur, jafnvirði um 18,3 milljóna íslenskra króna, fyrir að aka of hratt um helgina. Hraðasektir eru tekjutengdar í Finnlandi og segist auðmaðurinn vonast til þess að sektin nýtist til að bæta heilbrigðisþjónustu. Anders Wiklöf, umsvifamikill athafnamaður, var gripinn glóðvolgur á 82 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði var fimmtíu kílómetrar á klukkustund nærri Maríuhöfn á Álandseyjum á laugardag. Hann segir staðarblaðinu Nya Åland að hann hafi verið byrjaður að hægja á sér þar sem hámarkshraði lækkaði úr sjötíu í fimmtíu en greinilega ekki nógu mikið þannig að svo fór sem fór. „Ég harma þetta virkilega og ég vona að peningarnir verði notaðir í heilbrigðisþjónustu í gegnum ríkissjóð,“ sagði Wiklöf sem missti einnig ökuskírteini sitt í tíu daga. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Wiklöf kemst í fréttirnar fyrir háar umferðarsektir. Hann var sektaður um 63.680 evrur, rúmar 9,6 milljónir króna, fyrir hraðakstur árið 2018 og 95.000 evrur, jafnvirði tæpra 14,4 milljóna króna, fimm árum áður. Þýski fjölmiðillinn Deutsche Welle segir að Wiklöf sér stjórnarformaður eignarhaldsfélag sem heldur meðal annars utan um þyrluþjónustu, fasteignafyrirtæki og fleiri fyrirtæki. Hann sé stundum nefndur „kóngur“ Álandseyja. Álandseyjar Finnland Umferðaröryggi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Anders Wiklöf, umsvifamikill athafnamaður, var gripinn glóðvolgur á 82 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði var fimmtíu kílómetrar á klukkustund nærri Maríuhöfn á Álandseyjum á laugardag. Hann segir staðarblaðinu Nya Åland að hann hafi verið byrjaður að hægja á sér þar sem hámarkshraði lækkaði úr sjötíu í fimmtíu en greinilega ekki nógu mikið þannig að svo fór sem fór. „Ég harma þetta virkilega og ég vona að peningarnir verði notaðir í heilbrigðisþjónustu í gegnum ríkissjóð,“ sagði Wiklöf sem missti einnig ökuskírteini sitt í tíu daga. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Wiklöf kemst í fréttirnar fyrir háar umferðarsektir. Hann var sektaður um 63.680 evrur, rúmar 9,6 milljónir króna, fyrir hraðakstur árið 2018 og 95.000 evrur, jafnvirði tæpra 14,4 milljóna króna, fimm árum áður. Þýski fjölmiðillinn Deutsche Welle segir að Wiklöf sér stjórnarformaður eignarhaldsfélag sem heldur meðal annars utan um þyrluþjónustu, fasteignafyrirtæki og fleiri fyrirtæki. Hann sé stundum nefndur „kóngur“ Álandseyja.
Álandseyjar Finnland Umferðaröryggi Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira