Krókódílar færir um eingetnað Ólafur Björn Sverrisson og Samúel Karl Ólason skrifa 7. júní 2023 18:19 Meyfæðingar svokallaðar gætu verið algengar á meðal krókódíla, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna. Getty Krókódíll í dýragarði í Kosta Ríka verpti eggjum sem innihéldu lífvænleg fóstur, án þess að hafa nokkurn tímann komið nálægt karlkyns krókódíl. Eggin klekktust ekki út en fóstrin í þeim voru nánast með sama erfðamengi og móðirin. Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“ Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“
Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira