HM-sætið hefði skilað stelpunum okkar að minnsta kosti fjórum milljónum á mann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2023 14:31 Vonbrigðin leyndu sér ekki þegar ljóst var að HM-draumurinn væri úti. Vísir/Vilhelm Í fyrsta sinn í sögunni fá leikmenn á HM kvenna í knattspyrnu, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar, greitt beint frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu hefðu þannig fengið að minnsta kosti fjórar milljónir króna á mann. Hver leikmaður sem tekur þátt í riðlakeppni heimsmeistaramótsins fær 24 þúsund pund, tæplega 4,2 milljónir króna, í vasann að því er kemur fram í umfjöllun The Guardian um málið. Sú upphæð mun svo hækka eftir því sem liðin komast lengra í mótinu og munu leikmenn sigurliðsins fá 217 þúsund pund í sinn hlut, en það samsvarar rétt tæpum 38 milljónum íslenskra króna. Fifa has revealed that players at the Women’s World Cup next month will earn individual fees directly from the global governing body for the first time..By @SuzyWrack https://t.co/6EXwRNVRKZ— Guardian sport (@guardian_sport) June 7, 2023 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu eru því ekki aðeins að missa af tækifærinu að spila á stærsta móti heims, heldur eru þær einnig að missa af ansi vænni peningasummu. Raunar voru þær aðeins 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM. Án þess að ætla að fara að rífa þau sár of mikið upp máttu stelpurnar þola gríðarlega svekkjandi 1-0 tap gegn Hollendingum í lokaumferð undankeppni HM í leik þar sem jafntefli hefði tryggt sætið. Tapið þýddi að Ísland fór í umspil gegn Portúgal, en tapaði þeim leik 4-1 þar sem dómari leiksins var í aðalhlutverki. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta FIFA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Sjá meira
Hver leikmaður sem tekur þátt í riðlakeppni heimsmeistaramótsins fær 24 þúsund pund, tæplega 4,2 milljónir króna, í vasann að því er kemur fram í umfjöllun The Guardian um málið. Sú upphæð mun svo hækka eftir því sem liðin komast lengra í mótinu og munu leikmenn sigurliðsins fá 217 þúsund pund í sinn hlut, en það samsvarar rétt tæpum 38 milljónum íslenskra króna. Fifa has revealed that players at the Women’s World Cup next month will earn individual fees directly from the global governing body for the first time..By @SuzyWrack https://t.co/6EXwRNVRKZ— Guardian sport (@guardian_sport) June 7, 2023 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu eru því ekki aðeins að missa af tækifærinu að spila á stærsta móti heims, heldur eru þær einnig að missa af ansi vænni peningasummu. Raunar voru þær aðeins 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM. Án þess að ætla að fara að rífa þau sár of mikið upp máttu stelpurnar þola gríðarlega svekkjandi 1-0 tap gegn Hollendingum í lokaumferð undankeppni HM í leik þar sem jafntefli hefði tryggt sætið. Tapið þýddi að Ísland fór í umspil gegn Portúgal, en tapaði þeim leik 4-1 þar sem dómari leiksins var í aðalhlutverki.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta FIFA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Sjá meira