Arsenal ætlar ekki að sleppa Xhaka fyrr en eftirmaður er fundinn Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júní 2023 20:31 Granit Xhaka er líklega á leið burt frá Arsenal. Vísir/Getty Granit Xhaka virðist vera á leið frá Arsenal í sumar og er Bayern Leverkusen líklegur áfangastaður. Arsenal stefnir á að fá Declan Rice til að fylla skarð Svisslendingsins. Granit Xhaka hefur verið leikmaður Arsenal síðan 2016 og var á tímabili fyrirliði liðsins áður en Martin Ödegaard fékk fyrirliðabandið í sínar hendur. Íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter í dag að samkomulag sé í höfn á milli Xhaka og Bayern Leverkusen um félagaskipti hans í sumar. Romano segir að Xhaka hafi samþykkt samning þýska liðsins fyrir mánuði síðan. Romano greinir hins vegar frá því sömuleiðis að Arsenal muni ekki sleppa Svisslendingnum fyrr en þeir hafa fundið leikmann í hans stað. Þar horfa þeir helst til Declan Rice leikmanns West Ham. Eftir sigur West Ham í Sambandsdeildinni í gær gaf stjórnarformaður West Ham það út að Rice fengi leyfi til að yfirgefa félagið í sumar. Declan Rice hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham þar sem hann er uppalinn. Hann hefur verið orðaður við stórlið á borð við Arsenal og Manchester United en Mikel Arteta vill styrkja miðsvæði Arsenal í sumar og horfir hýru auga til Rice sem verður þó ekki ódýr kostur. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Granit Xhaka hefur verið leikmaður Arsenal síðan 2016 og var á tímabili fyrirliði liðsins áður en Martin Ödegaard fékk fyrirliðabandið í sínar hendur. Íþróttafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter í dag að samkomulag sé í höfn á milli Xhaka og Bayern Leverkusen um félagaskipti hans í sumar. Romano segir að Xhaka hafi samþykkt samning þýska liðsins fyrir mánuði síðan. Romano greinir hins vegar frá því sömuleiðis að Arsenal muni ekki sleppa Svisslendingnum fyrr en þeir hafa fundið leikmann í hans stað. Þar horfa þeir helst til Declan Rice leikmanns West Ham. Eftir sigur West Ham í Sambandsdeildinni í gær gaf stjórnarformaður West Ham það út að Rice fengi leyfi til að yfirgefa félagið í sumar. Declan Rice hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham þar sem hann er uppalinn. Hann hefur verið orðaður við stórlið á borð við Arsenal og Manchester United en Mikel Arteta vill styrkja miðsvæði Arsenal í sumar og horfir hýru auga til Rice sem verður þó ekki ódýr kostur.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira