Denver Nuggets getur orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 10:45 Jamal Murray og Aaron Gordon, leikmenn Denver Nuggets, fagna fjórða sigrinum. vísir/getty Á morgun fer fram fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta. Með sigri getur Denver Nuggets orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni. Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Denver hefur unnið þrjá leiki en Miami Heat einn en fjóra sigra þarf til að verða krýndur meistari. Denver sem farið hefur 29 sinnum í úrslitakeppnina hefur aldrei verið jafn nálægt því að tryggja sér stærsta titilinn í körfuboltanum. "It's not first to 3 it's first to 4."Bruce Brown and Aaron Gordon share some quick thoughts after Denver's Game 4 win to go up 3-1.Watch the #NBAFinals presented by @YouTubeTV!Try YouTube TV free: https://t.co/4saFxcfywX(New users only. Terms apply. Cancel anytime.) pic.twitter.com/a67IpdRyxa— NBA (@NBA) June 10, 2023 Bruce Brown, leikmaður Denver segir að liðið þurfi að halda einbeitingu. „Það er mikil vinna eftir. Þetta er ekki fyrstur til að vinna þrjá leiki heldur fjóra,“ segir Brown. Aaron Gordon, samherji hans tekur í sama streng. „Þetta er góð tilfinning. Að koma hingað og sækja tvo sigra er ekki auðvelt. Sérstaklega á móti svona góðu Miami liði. Vinnunni er ekki lokið. Við þurfum að snúa aftur til Denver og klára okkar vinnu,“ segir Gordon. Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA með því að verða fyrsti leikmaðurinn til að gefa tíu stoðsendingar í fjórum fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Jamal Murray making history in the #NBAFinals presented by @YouTubeTV with his passing!The only player to record 10+ assists in each of their first four Finals games... Denver leads 3-1 in pursuit of the franchise's first championship.Game 5: Monday, 8:30pm/et on ABC pic.twitter.com/WBEBUMDfpQ— NBA (@NBA) June 10, 2023 Liðin spila næst á mánudaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst á miðnætti en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti