Framkvæmdir hefjast við nýja flutningsæð við Hellisheiðarvirkjun Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2023 07:19 Núverandi flutningslagnir þar sem þær liggja til norðurs í steyptan stokk undir Suðurlandsveg. Nýja lögnin verður lögð vestan við þær í sama stokk (hvítskyggt svæði). ON/Mannvit Framkvæmdir eru að hefjast við nýja 4.450 metra langa flutningsæð fyrir gufu frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar í Sveitarfélaginu Ölfusi. Markmiðið er að nýta fyrirliggjandi borholur við Hverahlíð til að afla uppbótargufu og skiljuvatns til rafmagns- og hitaveituframleiðslu fyrir Hellisheiðarvirkjun. Í tilkynningu segir að jafnframt sé gert ráð fyrir þeim möguleika til framtíðar að tengja borholur sem verða boraðar síðar. Þar segir ennfremur að Orka náttúrunnar hafi hefur samið við Héðinn hf. um þessar gerð framkvæmdanna, sem fela í sér alla nauðsynlega jarðvinnu, pípulagnavinnu, raflagnavinnu og byggingarvinnu. „Nýja veitulögnin, Hverahlíðarlögn II, mun liggja við hlið fyrirliggjandi skiljuvatns- og gufuaðveitulagna frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Hún mun að mestu vera lögð ofanjarðar en einnig í fyrirliggjandi steypta stokka í gegnum ás sunnan þjóðvegar og undir Suðurlandsveg. Framkvæmdin verður að mestu á þegar röskuðum svæðum en heildarlengd nýrra vegslóða verður um 1,8 km. Áætlað flatarmál óraskaðra svæða sem munu raskast vegna framkvæmdarinnar er 10.800 fermetrar sunnan Suðurlandsvegar og 5.400 fermetrar norðan vegar. Áhersla verður lögð á góðan frágang og endurheimt raskaðra svæða. Hverahlíðarlögn II verður, líkt og núverandi gufuaðveituæð, einn metri að þvermáli og á steyptum undirstöðum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Rögnvaldi Einarssyni, framkvæmdastjóra Héðins, að fimmtán metra löng rör verði notuð í lögnina, en það geri um þrjú hundruð stykki af þessum stóru rörum. „Hver samskeyti eru hringsoðin á staðnum sem þýðir að okkar fólk verður búið að sjóða um það bill einn kílómetra í verklok,“ segir Rögnvaldur. Ölfus Jarðhiti Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Í tilkynningu segir að jafnframt sé gert ráð fyrir þeim möguleika til framtíðar að tengja borholur sem verða boraðar síðar. Þar segir ennfremur að Orka náttúrunnar hafi hefur samið við Héðinn hf. um þessar gerð framkvæmdanna, sem fela í sér alla nauðsynlega jarðvinnu, pípulagnavinnu, raflagnavinnu og byggingarvinnu. „Nýja veitulögnin, Hverahlíðarlögn II, mun liggja við hlið fyrirliggjandi skiljuvatns- og gufuaðveitulagna frá Hverahlíð til Hellisheiðarvirkjunar. Hún mun að mestu vera lögð ofanjarðar en einnig í fyrirliggjandi steypta stokka í gegnum ás sunnan þjóðvegar og undir Suðurlandsveg. Framkvæmdin verður að mestu á þegar röskuðum svæðum en heildarlengd nýrra vegslóða verður um 1,8 km. Áætlað flatarmál óraskaðra svæða sem munu raskast vegna framkvæmdarinnar er 10.800 fermetrar sunnan Suðurlandsvegar og 5.400 fermetrar norðan vegar. Áhersla verður lögð á góðan frágang og endurheimt raskaðra svæða. Hverahlíðarlögn II verður, líkt og núverandi gufuaðveituæð, einn metri að þvermáli og á steyptum undirstöðum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Rögnvaldi Einarssyni, framkvæmdastjóra Héðins, að fimmtán metra löng rör verði notuð í lögnina, en það geri um þrjú hundruð stykki af þessum stóru rörum. „Hver samskeyti eru hringsoðin á staðnum sem þýðir að okkar fólk verður búið að sjóða um það bill einn kílómetra í verklok,“ segir Rögnvaldur.
Ölfus Jarðhiti Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira