Öldungadeild Bandaríkjaþings rannsakar samruna PGA og LIV Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2023 13:31 Samruni LIV- og PGA-mótaraðarinnar kom eins og þruma úr heiðskýru lofti. Rob Carr/Getty Images Samruni PGA- og LIV-mótaraðanna í golfi kom eins og þruma úr heiðskýru lofti fyrir sléttri viku síðan og ráku margir upp stór augu þegar fréttir af samrunanum bárust. Nú hefur öldungadeild Bandaríkjaþings blandað sér í málið og ætlar sér að rannsaka samrunann. Richard Blumenthal, formaður rannsóknarnefndar öldungadeildarinnar, hefur sent forsvarsmönnum PGA- og LIV-mótaraðanna bréf þess efnis að öll skjöl tengd því hvernig samruninn mun fara fram verði lögð inn til skoðunnar. LIV-mótaröðin er fjármögnuð af sádiarabíska fjárfestinasjóðnum PIF og Blumenthal segir að skyndileg afstöðubreyting PGA-mótaraðarinnar í garð sjóðsins veki upp spurningar. „Staða PIF sem armur af sádiarabísku ríkisstjórninni og skyndileg afstöðubreyting PGA-mótaraðarinnar í garð LIV-mótaraðarinnar vekur upp stórar spurningar,“ segir Blumenthal í bréfi sínu. „Áður en þessi samruni var kynntur var PGA-mótaröðin einn háværasti gagnrýnandi LIV-mótaraðarinnar og sambands hennar við Sádi-Arabíu.“ Eins og áður segir hefur Blumenthal krafist þess að öll skjöl tengd samrunanum verði lögð inn til skoðunnar og gefur hann forsvarsmönnum mótaraðanna frest til 26. júní til að skila þeim inn. Today I am opening a probe into the PGA Tour merger as Chair of the Permanent Subcommittee on Investigations. I am demanding information from PGA & LIV on how they came to this agreement with the Saudi Public Investment Fund & how this new entity will be structured & operated. pic.twitter.com/zR5AhwU3PS— Richard Blumenthal (@SenBlumenthal) June 12, 2023 LIV-mótaröðin Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Richard Blumenthal, formaður rannsóknarnefndar öldungadeildarinnar, hefur sent forsvarsmönnum PGA- og LIV-mótaraðanna bréf þess efnis að öll skjöl tengd því hvernig samruninn mun fara fram verði lögð inn til skoðunnar. LIV-mótaröðin er fjármögnuð af sádiarabíska fjárfestinasjóðnum PIF og Blumenthal segir að skyndileg afstöðubreyting PGA-mótaraðarinnar í garð sjóðsins veki upp spurningar. „Staða PIF sem armur af sádiarabísku ríkisstjórninni og skyndileg afstöðubreyting PGA-mótaraðarinnar í garð LIV-mótaraðarinnar vekur upp stórar spurningar,“ segir Blumenthal í bréfi sínu. „Áður en þessi samruni var kynntur var PGA-mótaröðin einn háværasti gagnrýnandi LIV-mótaraðarinnar og sambands hennar við Sádi-Arabíu.“ Eins og áður segir hefur Blumenthal krafist þess að öll skjöl tengd samrunanum verði lögð inn til skoðunnar og gefur hann forsvarsmönnum mótaraðanna frest til 26. júní til að skila þeim inn. Today I am opening a probe into the PGA Tour merger as Chair of the Permanent Subcommittee on Investigations. I am demanding information from PGA & LIV on how they came to this agreement with the Saudi Public Investment Fund & how this new entity will be structured & operated. pic.twitter.com/zR5AhwU3PS— Richard Blumenthal (@SenBlumenthal) June 12, 2023
LIV-mótaröðin Golf Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira