Malasíska ríkið uggandi vegna flugslysagríns Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júní 2023 21:37 Bandaríkjamaðurinn Jocelyn Chia ólst upp í Singapúr. Getty/Michael S. Schwartz Stjórnvöld í Malasíu hafa óskað eftir liðsinni alþjóðalögreglunnar Interpol við að lýsa eftir bandarískum uppistandara sem gantaðist að flugslysum Malaysian Airlines í uppistandi sínu sem hún birti á veraldarvefnum í síðustu viku. Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira