Yfirmaður PGA stígur tímabundið til hliðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 11:01 Jay Monahan hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að tilkynnt var um samruna PGA og LIV. Michael Reaves/Getty Images Jay Monahan, yfirmaður PGA-mótaraðarinnar í golfi, hefur látið daglegan rekstur mótaraðarinnar tímabundið í hendur sinna næstu undirmanna á meðan hann jafnar sig á veikindum. Monahan hefur verið harðlega gagnrýndur af golfaðdáendum sem og kylfingum eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna. Á fundi sem haldinn var með kylfingum PGA-mótaraðarinnar kölluðu margir eftir að Monahan myndi segja af sér. Þá hafa stór nöfn í golfheiminum á borð við Rory McIlroy og Jon Rahm gagnrýnt samrunan opinberlega. Monahan hefur hins vegar ekki í hyggju að segja af sér, en hann mun þó stíga tímabundið til hliðar til að jafna sig á veikindum að því er fram kemur í sameiginlegri tilkynningu hans og PGA-mótaraðarinnar. Þeir Tyler Dennis og Ron Price munu stýra daglegum rekstri PGA á meðan. „Stjórnin styður Jay heilshugar og vonast til að allir munu virða einkalíf hans,“ segir í tilkynningunni. „Við munum veita frekari upplýsingar þegar það á við.“ Joint Statement from TOUR Commissioner Jay Monahan and the PGA TOUR Policy Boardhttps://t.co/ZwqdKvJ9yv— PGA TOUR Communications (@PGATOURComms) June 14, 2023 Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Monahan hefur verið harðlega gagnrýndur af golfaðdáendum sem og kylfingum eftir að tilkynnt var um samruna PGA- og LIV-mótaraðanna. Á fundi sem haldinn var með kylfingum PGA-mótaraðarinnar kölluðu margir eftir að Monahan myndi segja af sér. Þá hafa stór nöfn í golfheiminum á borð við Rory McIlroy og Jon Rahm gagnrýnt samrunan opinberlega. Monahan hefur hins vegar ekki í hyggju að segja af sér, en hann mun þó stíga tímabundið til hliðar til að jafna sig á veikindum að því er fram kemur í sameiginlegri tilkynningu hans og PGA-mótaraðarinnar. Þeir Tyler Dennis og Ron Price munu stýra daglegum rekstri PGA á meðan. „Stjórnin styður Jay heilshugar og vonast til að allir munu virða einkalíf hans,“ segir í tilkynningunni. „Við munum veita frekari upplýsingar þegar það á við.“ Joint Statement from TOUR Commissioner Jay Monahan and the PGA TOUR Policy Boardhttps://t.co/ZwqdKvJ9yv— PGA TOUR Communications (@PGATOURComms) June 14, 2023
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira