Þjóðarsorg lýst yfir í Grikklandi eftir að 79 látast í sjóslysi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. júní 2023 06:50 Skipstjórinn afþakkaði aðstoð áður en bátnum hvolfdi. Að minnsta kosti 79 eru látnir og 100 var bjargað þegar yfirfullum fiskibáti hvolfdi undan ströndum Grikklands í gær. Óttast er um afdrif hundruða til viðbótar en báturinn var að flytja fólk ólöglega yfir hafið til Evrópu. Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns. Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin segir að um mesta flóttamannaharmleik í sögu landsins sé að ræða og hafa lýst yfir þjóðarsorg vegna atviksins. Báturinn sökk um 80 kílómetra suðvestur af eynni Pylos, eftir að skipstjórann hafði afþakkað hjálp frá grísku strandgæslunni. Flugvél á vegum evrópska landamæraeftirlitsins Frontex hafði fyrst séð bátinn á þriðjudagskvöld og ljóst var af myndum af skipinu að það var yfirfullt og enginn í björgunarvestum. Samband náðist við bátinn í gegnum gerfihnattasíma en hjálp var afþökkuð og björgunaraðilum tilkynnt að báturinn væri á leið til Ítalíu. Eftir að honum hvolfdi tók aðeins tíu til fimmtán mínútur fyrir skipið að sökkva. Björgunaraðgerðir hófust þegar í stað að sögn Grikkja en aðstæður voru erfiðar vegna mikils vinds. Hjálparsamtök flóttamanna gagnrýna hinsvegar grísku strandgæsluna og segja of langan tíma hafa liðið uns hjálp barst. Eftirlifendur tala um að heildarfjöldi um borð hafi verið á bilinu 500 til 700 manns.
Grikkland Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira