Síðbúið mark frá varamanninum Joselu tryggði Spáni sæti í úrslitum Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2023 21:00 Varamaðurinn Joselu skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. Vísir/Getty Spánverjar eru á leið í úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA eftir 2-1 sigur á Ítalíu í kvöld. Varamaðurinn Joselu tryggði Spánverjum sigurinn með marki á 88. mínútu. Leikurinn var jafn frá 11. mínútu, en Ciro Immobile jafnaði þá leikinn fyrir Ítalíu með marki úr vítaspyrnu. Leikurinn var ansi jafn og bæði lið áttu sín færi. En hin 33 ára varamaður Joselu, sem spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Spán í ár, tryggði Spáni sigurinn rétt fyrir leikslok, með þriðja landsliðsmarkinu sínu í jafnmörgum leikjum. Úrslitaleikur Spánar og Króatíu fer fram sunnudaginn 18. júní og hefst kl. 18:45. Sunday's #NationsLeague final is set! pic.twitter.com/nRdvchNIWO— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2023 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Króatar unnu í framlengdum leik og mæta Ítalíu eða Spáni í úrslitum Holland og Króatía mættust í undanúrslitum Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Króatar unnu 4-2 í framlengdum leik og mæta annað hvort Ítalíu eða Spáni í úrslitum. 14. júní 2023 22:30
Spánverjar eru á leið í úrslitaleik Þjóðadeildar UEFA eftir 2-1 sigur á Ítalíu í kvöld. Varamaðurinn Joselu tryggði Spánverjum sigurinn með marki á 88. mínútu. Leikurinn var jafn frá 11. mínútu, en Ciro Immobile jafnaði þá leikinn fyrir Ítalíu með marki úr vítaspyrnu. Leikurinn var ansi jafn og bæði lið áttu sín færi. En hin 33 ára varamaður Joselu, sem spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Spán í ár, tryggði Spáni sigurinn rétt fyrir leikslok, með þriðja landsliðsmarkinu sínu í jafnmörgum leikjum. Úrslitaleikur Spánar og Króatíu fer fram sunnudaginn 18. júní og hefst kl. 18:45. Sunday's #NationsLeague final is set! pic.twitter.com/nRdvchNIWO— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2023
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Króatar unnu í framlengdum leik og mæta Ítalíu eða Spáni í úrslitum Holland og Króatía mættust í undanúrslitum Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Króatar unnu 4-2 í framlengdum leik og mæta annað hvort Ítalíu eða Spáni í úrslitum. 14. júní 2023 22:30
Króatar unnu í framlengdum leik og mæta Ítalíu eða Spáni í úrslitum Holland og Króatía mættust í undanúrslitum Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Króatar unnu 4-2 í framlengdum leik og mæta annað hvort Ítalíu eða Spáni í úrslitum. 14. júní 2023 22:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti