Fá ekki leyfi og gefa drauminn upp á bátinn Árni Sæberg skrifar 16. júní 2023 09:49 Hjónin Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir listakona. Aðsend Haraldur Þorleifsson og eiginkona hans Margrét Rut Eddudóttir hafa neyðst til þess að setja áætlanir um listamannasetur á Kjalarnesi á ís. Haraldur, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, og Margrét Rut listakona festu kaup á landi á Kjalarnesi árið 2021, eftir að Haraldur seldi Ueno til samfélagsmiðilsins Twitter. Þar ætluðu þau að reisa listamannasetur, tónlistarstúdíó og gallerý. „Við vorum svo spennt að byggja þennan stað upp fyrir listamenn. Því miður gátum við ekki fengið tilskilin leyfi svo ég þarf því miður að tilkynna að við höfum sett áformin á ís um ótilgreindan tíma,“ segir Haraldur á Twitter. My wife and I were planning to build an artist residency and more on this lovely piece of land. We were so excited to build this place for artists.Unfortunately we were not able to get the required permits so I'm sorry to say these plans have been put on hold indefinitely. https://t.co/LZLKNw8mxF— Halli (@iamharaldur) June 16, 2023 Átti að vera gleðilegt en endaði sem orkusuga Haraldur segir að þau hjónin hafi varið mikilli orku, tíma og peningum í að þróa hugmyndina, hanna byggingar og vinna með lögmönnum og stjórnvöldum við öflun leyfa, en ekkert virtist virka. „Þetta átti að vera gleðilegt verkefni en eftir tvö ár hefur þetta bara kostað okkur orku,“ segir hann. Þá segir hann að erfitt geti verið að ná nýjum hugmyndum í gegn og að verkefnið á Kjalarnesi hafi átt að vera gjöf til samfélagsins. Því hafði hann vonast til þess að stjórnvöld greiddu veg þess. „Ég kenni ekki neinum um. Ég held að allir hlutaðeigandi hafi gert það sem þeim þótti skynsamlegast. En ég er leiður yfir því að þurfa að gefa þetta upp á bátinn,“ segir Haraldur. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir „Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
Haraldur, stofnandi hönnunarfyrirtækisins Ueno, og Margrét Rut listakona festu kaup á landi á Kjalarnesi árið 2021, eftir að Haraldur seldi Ueno til samfélagsmiðilsins Twitter. Þar ætluðu þau að reisa listamannasetur, tónlistarstúdíó og gallerý. „Við vorum svo spennt að byggja þennan stað upp fyrir listamenn. Því miður gátum við ekki fengið tilskilin leyfi svo ég þarf því miður að tilkynna að við höfum sett áformin á ís um ótilgreindan tíma,“ segir Haraldur á Twitter. My wife and I were planning to build an artist residency and more on this lovely piece of land. We were so excited to build this place for artists.Unfortunately we were not able to get the required permits so I'm sorry to say these plans have been put on hold indefinitely. https://t.co/LZLKNw8mxF— Halli (@iamharaldur) June 16, 2023 Átti að vera gleðilegt en endaði sem orkusuga Haraldur segir að þau hjónin hafi varið mikilli orku, tíma og peningum í að þróa hugmyndina, hanna byggingar og vinna með lögmönnum og stjórnvöldum við öflun leyfa, en ekkert virtist virka. „Þetta átti að vera gleðilegt verkefni en eftir tvö ár hefur þetta bara kostað okkur orku,“ segir hann. Þá segir hann að erfitt geti verið að ná nýjum hugmyndum í gegn og að verkefnið á Kjalarnesi hafi átt að vera gjöf til samfélagsins. Því hafði hann vonast til þess að stjórnvöld greiddu veg þess. „Ég kenni ekki neinum um. Ég held að allir hlutaðeigandi hafi gert það sem þeim þótti skynsamlegast. En ég er leiður yfir því að þurfa að gefa þetta upp á bátinn,“ segir Haraldur.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir „Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Sjá meira
„Stærsta sorg sem ég hef lent í“ Haraldur Ingi Þorleifsson stofnaði sitt eigið fyrirtæki í stofunni heima hjá sér árið 2014. Hugmyndin var þá að stofna lítið félag utan um þau verkefni sem hann var sjálfur að vinna í lausamennsku sem hönnuður á ýmiskonar vefsíðum, öppum og öðru skjáefni. 17. febrúar 2022 10:32