Man. United missir tvo af sínum betri leikmönnum frítt í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 17:30 Alessia Russo í leik með Man United. Vísir/Getty Greint hefur verið frá því að framherjinn Alessia Russo og hægri bakvörðurinn Ona Batlle verði ekki áfram í herbúðum kvennaliðs Manchester United. Þetta er mikið högg fyrir félagið en það tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á nýafstöðnu tímabili. Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020. Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020.
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira