Stjórnandi Spotify illur út í Harry og Meghan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2023 08:31 Hjónin gerðu risasamninga við streymisveitur líkt og Spotify og Netflix árið 2020. James Devaney/GC Images/Getty Bill Simmons, stjórnandi á sviði hlaðvarpsmála hjá sænsku tónlistarveitunni Spotify, var þungorður í garð hertogahjónanna Harry og Meghan í eigin hlaðvarpsþætti og kallaði hjónin eiginhagsmunaseggi. Spotify og hjónin komust að samkomulagi fyrir helgi um uppsögn á framleiðslusamningi hjónanna við tónlistarveituna. Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“ Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Um var að ræða samning sem gerður var síðla árs 2020 og var hann á sínum tíma metinn 25 milljónir Bandaríkjadala eða því sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna. Stefnt var að því að hjónin myndu framleiða nokkrar þáttaraðir en einungis ein fór í framleiðslu og var það Archetype, þáttaröð úr smiðju Meghan Markle. Bill Simmons seldi Spotify tónlistarveitunni fyrirtæki sitt Ringer árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hlaðvarpsþátta og varð Simmons að stjórnanda hjá tónlistarveitunni fyrir vikið. „Ég vildi að ég hefði verið viðriðinn viðræðurnar um samningsslitin,“ sagði Bill í hlaðvarpsþætti sínum sem nefndur er eftir honum sjálfum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. „Fjandans eiginhagsmunaseggirnir.“ Það er hlaðvarpið sem ég hefði átt að gera með þeim,“ sagði hann. „Ég þarf að fara á fyllerí eitt kvöldið og segja frá Zoom samtalinu sem ég átti við Harry þegar ég reyndi að hjálpa honum að finna upp á hlaðvarpsþætti. Þetta er ein af mínum bestu sögum. Fari þau fjandans til. Eiginhagsmunaseggirnir.“
Harry og Meghan Spotify Bretland Kóngafólk Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira